Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
banner
   fim 15. september 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Szczesny gæti spilað um helgina
Wojciech Szczesny.
Wojciech Szczesny.
Mynd: EPA
Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny tók þátt í æfingu Juventus í dag en hann hefur misst af fimm síðustu leikjum liðsins vegna ökklameiðsla.

Szczesny gæti mögulega spilað gegn Monza um helgina, í síðasta leik Juve fyrir landsleikjagluggann.

Varamarkvörðurinn Mattia Perin stóð í rammanum í gær þegar Juventus tapaði fyrir Benfica í Meistaradeildinni.

Liðið hefur aðeins unnið tvo af átta í öllum keppnum og er fjórum stigum á eftir efstu liðum ítölsku A-deildarinnar. Pressan á stjóra liðsins, Massimiliano Allegri, eykst.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner