sun 16. janúar 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Leik Víkings Ó. og Aftureldingar frestað
Guðjón Þórðarson.
Guðjón Þórðarson.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Undirbúningsmótin hér á landi eru komin á fleygiferð. Í dag eru fjórir leikir á dagskrá.

Í Fótbolta.net mótinu átti að spila í B-deild þar sem Víkingur Ólafsvík og Afturelding áttu að mætast en leiknum var frestað.

Það eru tveir leikir í Kjarnafæðismótinu; Magni og Þór 2 eigast við eftir að leikur KF og Þórs verður spilaður í hádeginu.

Þá mætast Afturelding og Þór/KA í Mosfellsbæ klukkan 12:00. Sá leikur er í Faxaflóamótinu.

sunnudagur 16. janúar

Fótbolta.net mótið - B-deild, riðill 2
16:00 Víkingur Ó.-Afturelding (Akraneshöllin) - FRESTAÐ

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 1
18:00 Magni-Þór 2 (Boginn)

Kjarnafæðismótið - A-deild, riðill 2
12:00 KF-Þór (Boginn)

Faxaflóamót kvenna - A-riðill
12:00 Afturelding-Þór/KA (Fagverksvöllurinn Varmá)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner