Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
Innkastið - Gregg rekinn og deildin opnast upp á gátt
Útvarpsþátturinn - Bestu og verstu kaupin í Bestu, bikarinn og EM
Leiðin á Laugardalsvöll - Ástríðan í Fífunni og Bjarni Jó í viðtali
Allir riðlarnir á EM skoðaðir með Gunna Birgis og Jóa Ástvalds
Útvarpsþátturinn - Birkir Már og landsliðsgleðin á Wembley
Guðrún Elísabet og Jasmín: Heiður að taka þátt í vegferðinni
Innkastið - Ömurlegur varnarleikur í markaveislu
Útvarpsþátturinn - Sérfræðingurinn Sævar Atli og fjármálaskýrsla
Enski boltinn - Úrslitaleikurinn og tímabil Man Utd
Innkastið - Baulað í Vesturbæ og Hrafninn í stúkunni
Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Innkastið - Aftur verður FH fyrir barðinu á dómaramistökum
Hugarburðarbolti Þáttur 17 Uppgjör tímabilsins
Enski boltinn - Þegar partýið er búið
Útvarpsþátturinn - Hvítasunnuhringborðið
Hugarburðarbolti þáttur 16
Enski boltinn - Viltu að liðið þitt tapi?
Innkastið - Hrikalegir dagar fyrir Gregg Ryder
banner
   mán 16. janúar 2023 16:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arnar gerir upp janúarverkefnið - „Viljum ekki vera lið sem er fyrirsjáanlegt"
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland lék tvo vináttuleiki í janúar, fyrri leikurinn var gegn Eistlandi og sá seinni var gegn Svíþjóð. Leikið var í Portúgal, fyrri leikurinn endaði með jafntefli en seinni leikurinn tapaðist.

Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson ræddi við Sæbjörn Steinke og voru leikirnir gerðir upp. Rætt var um leikkerfi, leikmenn sem heilluðu, seinni vítaspyrnuna gegn Eistlandi og ýmislegt annað. Arnar segir að það sé ekkert leyndarmál að einhverjir í þessum hópi komi til greina í næstu landsleiki.

Þegar líður á viðtalið er Arnar spurður út í marsverkefnið þar sem alvaran hefst, fyrsti leikur í undankeppni EM er gegn Bosníu á útivelli. Gæti Albert Guðmundsson verið með í því verkefni?

Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni í spilaranum að ofan og einnig er hægt að nálgast það á öllum hlaðvarpsveitum.

Hér má nálgast spjall við Arnar sem tekið var upp fyrir verkefnið.
Athugasemdir
banner
banner
banner