Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
   sun 16. febrúar 2025 15:52
Hafliði Breiðfjörð
Víkingar sáu Sverri skora gegn Hirti í grísku deildinni
Sverrir Ingi í leiknum við Víking í vikunni.
Sverrir Ingi í leiknum við Víking í vikunni.
Mynd: Víkingur
Þessa stundina stendur yfir leikur Panathinaikos og NFC Volos í grísku deildinni.

Víkingur mætti Panathinkos í Finnlandi í vikunni og seinni leikur liðanna fer fram í Aþenu á fimmtudaginn. Leikmenn og starfsmenn liðsins eru þegar komnir til Grikklands og mættu á leikinn í dag.

Þar sáu þeir Sverri Inga Ingason koma Panathinaikos yfir í leiknum með skoti af stuttu færi en í vörn NFC Volos er Hjörtur Hermannsson liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu.



Athugasemdir
banner
banner
banner