Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fös 16. apríl 2021 18:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Everton og Tottenham: Gylfi á sínum stað
Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliði Everton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Bæði lið eru í baráttu um Evrópusæti og því um mikilvægan leik að ræða í Liverpool borg. Tottenham er í sjöunda sæti og Everton í áttunda sæti.

Gylfi byrjar gegn sínum gömlu félögum í dag en Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er einnig í byrjunarliði Everton. Jordan Pickford er kominn aftur í markið hjá Everton eftir meiðsli.

Gareth Bale byrjar á bekknum hjá Tottenham en bæði byrjunarlið má sjá hér að neðan.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Holgate, Keane, Godfrey, Digne, Davies, Allan, Sigurdsson, Iwobi, James, Richarlison.
(Varamenn: Virginia, Olsen, Coleman, King, Nkounkou, Broadhead, John, Price, Welch)

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Aurier, Dier, Alderweireld, Rodon, Reguilon, Sissoko, Ndombele, Hojbjerg, Son, Kane.
(Varamenn: Hart, Sanchez, Winks, Bale, Lamela, Alli, Tanganga, Lo Celso, Moura)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner