Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   lau 16. október 2021 18:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristall Máni: Kóngar en samt leiðinlegustu gæjar sem ég hef kynnst
Kristall Máni Ingason.
Kristall Máni Ingason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér er skítkalt en það er heitt á toppnum," sagði Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkinga, eftir 3-0 sigur á ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

Víkingur er tvöfaldur meistari, bæði Íslands- og bikarmeistari. Kristall á stóran þátt í því, hann var algjörlega frábær í sumar.

„Mér líður mjög vel. Tvenna og maður trúir þessu varla," sagði þessi efnilegi leikmaður.

Um leikinn sagði hann: „Við vorum með þetta allan tímann. Þeir eru með fínt lið og fína leikmenn, en við þurftum bara að gera það sem við höfum gert í allt sumar. Þá vissum við að við myndum taka þetta."

Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skóna á hilluna. Hvernig verður að missa þá?

„Það verður ömurlegt. Þetta eru kóngar en samt leiðinlegustu gæjar sem ég hef kynnst. Þeir eru geggjaðir."

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner