Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   mán 17. febrúar 2020 20:02
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tómas Þór og Eiður Smári spjölluðu við Gus Poyet
Síminn Sport var með veglega upphitun fyrir viðureign Chelsea og Manchester United sem nú er nýhafin.

Tómas Þór Þórðarson og Eiður Smári Guðjohnsen eru á Stamford Bridge og ræddu við Gustavo Poyet fyrir leikinn.

Poyet fór yfir það hvers vegna Chelsea er það lið sem hefur lagt United að velli oftar en nokkuð annað lið á Englandi. Umræðuna má heyra hér á neðan.


Athugasemdir