Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
   mið 17. febrúar 2021 19:14
Engilbert Aron
Fantabrögð - Gúndi gefur
Fantabrögð neyddust til að vera með þátt þegar tveimur leikjum var ólokið í umferð 24. Þáttastjórnendur voru þó þegar búnir að safna fullt af stigum enda gáfu leikmenn sem áttu tvöfaldar umferðir vel, þó þeir hafi ekki endilega spilað báða leikina. Efstur á blaði þar var Ilkay Gündogan sem launaði vel traustið fyrir fyrirliðabandið, hvað þá sem þrefaldur fyrirliði.

En hvað er framundan? Er Bamford sjálfgefinn fyrirliði í næstu umferð eða eru aðrir kostir í stöðunni? Á að vera með þrjá í Leeds? Hvað með Southampton? Kane og Vardy orðnir heilir og líta vel út, á að kaupa þá? Er ennþá planið að Wildcarda núna?
Allt þetta í nýjum þætti af Fantabrögðum.

Budweiser gefur verðlaun mánaðarlega fyrir stigahæsta lið mánaðarins í draumaliðsdeild Budweiser.

Hægt er að skrá sig til leiks á: https://fantasy.premierleague.com

Kóðinn til að skrá sig er: eilktt
Athugasemdir
banner