Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   lau 17. ágúst 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Augsburg heimsækir Dortmund
Það eru sex leikir á dagskrá í fyrstu umferð þýsku deildarinnar í dag en opnunarleikurinn fór fram í gær. Ríkjandi meistarar FC Bayern gerðu 2-2 jafntefli við Hertha Berlin á Allianz Arena.

Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar hjá Augsburg heimsækja sterkt lið Borussia Dortmund í dag. Alfreð verður ekki með vegna meiðsla á kálfa.

Nýliðar Paderborn og Köln heimsækja Bayer Leverkusen og Wolfsburg í áhugaverðum leikjum. Freiburg mætir Mainz og Werder Bremen tekur á móti Fortuna Düsseldorf en Aron Jóhannsson er kominn til Hammarby eftir fjögurra ára dvöl í Bremen.

Borussia Mönchengladbach tekur svo á móti Schalke í stórleik dagsins. Það verður fyrsti deildarleikur David Wagner, fyrrum stjóra Huddersfield, í nýju starfi.

Leikir dagsins:
13:30 Leverkusen - Paderborn
13:30 Dortmund - Augsburg
13:30 Freiburg - Mainz
13:30 Werder Bremen - Dusseldorf
13:30 Wolfsburg - Köln
16:30 B. M'gladbach - Schalke
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 9 9 0 0 33 4 +29 27
2 RB Leipzig 9 7 1 1 19 10 +9 22
3 Dortmund 9 6 2 1 15 6 +9 20
4 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
5 Leverkusen 9 5 2 2 18 14 +4 17
6 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Werder 9 3 3 3 13 17 -4 12
9 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
10 Union Berlin 9 3 2 4 11 15 -4 11
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 9 1 2 6 8 17 -9 5
Athugasemdir
banner
banner
banner