Það verður gríðarlega áhugaverður leikur í Bestu deildinni þegar Fram fær Keflavík í heimsókn í Úlfarsárdal.
Lestu um leikinn: Fram 4 - 8 Keflavík
Lokaumferðin fyrir tvískiptinguna fer fram kl 14 í dag en sigurvegarinn í viðureign Fram og Keflavík getur endað í efri hlutanum ef Stjarnan tapar gegn FH.
Það er ein breyting á liði Fram eftir 2-2 jafntefli gegn ÍBV. Almarr Ormarsson sest á bekkinn og Indriði Áki Þorláksson kemur inn í hans stað.
Dani Hatakka, Patrik Johannesen og Sindri Snær Magnússon taka allir út leikbann í liði Keflavíkur.
Beinar textalýsingar:
14:00 Breiðablik - ÍBV
14:00 Víkingur - KR
14:00 Valur - KA
14:00 Stjarnan - FH
14:00 Fram - Keflavík
14:00 ÍA - Leiknir
Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon
10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
28. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson
Byrjunarlið Keflavík:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
10. Dagur Ingi Valsson
10. Kian Williams
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Ernir Bjarnason
23. Joey Gibbs
24. Adam Ægir Pálsson
25. Frans Elvarsson
Athugasemdir