22 umferðum er lokið í Bestu deildinni og komið að tvískiptingunni! Elvar Geir, Valur Gunnars og Guðmundur Aðalsteinn gera upp umferðina.
Víkingur er á toppnum með öfluga markatölu, við höldum áfram að rembast við að búa til úrslitaleik, KR-ingar eru klaufabárðar og liðin í neðri hlutanum töpuðu nánast öll.
Í þættinum er einnig fjallað um lokaumferð Lengjudeildarinnar og rýnt í umspilið. Svo er bikarúrslitaleikur handan við hornið!
Víkingur er á toppnum með öfluga markatölu, við höldum áfram að rembast við að búa til úrslitaleik, KR-ingar eru klaufabárðar og liðin í neðri hlutanum töpuðu nánast öll.
Í þættinum er einnig fjallað um lokaumferð Lengjudeildarinnar og rýnt í umspilið. Svo er bikarúrslitaleikur handan við hornið!
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir