Matteo Guendouzi snýr aftur í leikmannahóp Arsenal á morgun þegar liðið mætir Olympiakos í Evrópudeildinni.
Frakkinn var skilinn eftir utan hóps í 4-0 sigurleik gegn Newcastle um síðustu helgi. Hann hafði lent í rifrildi við Mikel Arteta og aðstoðarmenn hans.
Arteta ákvað að refsa leikmanninum unga en hann verður í hópnum gegn Olympiakos.
Lucas Torreira er veikur og möguleiki á því að Guendouzi byrji leikinn.
Frakkinn var skilinn eftir utan hóps í 4-0 sigurleik gegn Newcastle um síðustu helgi. Hann hafði lent í rifrildi við Mikel Arteta og aðstoðarmenn hans.
Arteta ákvað að refsa leikmanninum unga en hann verður í hópnum gegn Olympiakos.
Lucas Torreira er veikur og möguleiki á því að Guendouzi byrji leikinn.
Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Athugasemdir