Chelsea í bílstjórasætinu um Rogers - Forest leitar að stjóra - Þriggja manna listi Real Madrid
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðardagur fyrir þær
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
   sun 19. október 2025 16:48
Kári Snorrason
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR vann lífsnauðsynlegan sigur á ÍBV á Meistaravöllum fyrr í dag. Með sigrinum hafa þeir eigin framtíð í höndum sér, en liðið þarf sigur gegn Vestra til að tryggja áframhaldandi veru í Bestu-deildinni á næstu leiktíð. Óskar Hrafn þjálfari KR mætti í viðtal að leik loknum í dag.


„Ég er ánægður með frammistöðuna, ánægður með sigurinn og ánægður með þá staðreynd að við erum komnir með örlögin í okkar hendur. Við þurfum að vinna Vestra og þá erum við búnir að bjarga sætinu. Ég er gríðarlega stoltur af stuðningsmönnunum okkar sem studdu við bakið á okkur í 90. mínútur, það er gríðarlega dýrmætt. Góður sunnudagur í Frostaskjólinu.“

„Mér hefur liðið mjög vel. Ég er svo heppinn að láta ekki stöðutöfluna skilgreina líf mitt, þannig að ég sef vel á nóttunni og vakna glaður. Sem betur fer er margt annað í KR en meistaraflokkur karla, margt til að gleðjast yfir þó að meistaraflokkur karla taki stóran skerf af athyglinni. Þannig að það eru allir dagar í KR góðir.“ 

KR mætir Vestra í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á komandi leiktíð um næstu helgi.

„Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessum leik. Veðurspáin er eins og best verður á kosið, mínus tvær og logn. Þetta verður bara veisla á Ísafirði eftir sex daga.“ 

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KA 26 10 6 10 41 - 46 -5 36
2.    ÍBV 26 9 6 11 31 - 33 -2 33
3.    ÍA 26 10 1 15 36 - 50 -14 31
4.    Vestri 26 8 5 13 25 - 39 -14 29
5.    KR 26 7 7 12 50 - 61 -11 28
6.    Afturelding 26 6 9 11 36 - 45 -9 27
Athugasemdir