Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   fös 20. september 2024 20:48
Sölvi Haraldsson
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var alveg súrt. Smá mistök í lokin en þú átt alveg von á því frá ungum leikmanni. (Sigurborg) Katla átti mjög góðan leik í dag. Við vorum frábærar í seinni hálfleiknum. Alvöru Víkingur kom út í seinni hálfleikinn. Við hefðum átt að vinna með 5 eða 6 mörkum.“


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 Þróttur R.

John er ánægður hvernig hans lið náði að bregðast við eftir að hafa lent undir.

Ég er ánægður með seinni hálfleikinn því við vildum byrja leikinn sjálfan svoleiðis. Maður á lélegan hálfleik, það gerist. Aðeins góð lið hins vegar bregðast við og við gerðum það, við svöruðum. Ég er ekkert nema stoltur af leikmönnunum.

Hversu pirrandi var það að fá á sig þetta jöfnunarmark?

Þetta var pirrandi. Það er hægt að tala um mistök en það þarf líka að hrósa leikmanni Þróttar fyrir pressuna í markinu. Fínt, mistökin gerast. Ég tek Kötlu í 99 skipti af 100. Hún er frábær markmaður.

John talar um að það sé gott fyrir Víking að taka stig gegn svona góðu liði.

Þróttur er mjög gott lið með góða leikmenn og góða leikmenn. Þetta er mikið Bestu deildarlið sem gefur öllum mjög góða leiki. Við erum nýlliðar þannig að taka stig gegn þessum liðum er gott. Þetta eru tvö góð lið, þá áttu von á lokuðum leik.

Næsti leikur Víkings er heima gegn Valskonum.

Valur er eina liðið sem við höfum ekki tekið stig af í sumar. Það væri ekki leiðinlegt að gera það núna. Þær eru hins vegar í bullandi toppbaráttu og vonandi getum við fyllt stúkunna og hvatt Bestu deildina árið 2024 með stæl.

Viðtalið við John má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner