Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
   fös 20. september 2024 20:48
Sölvi Haraldsson
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var alveg súrt. Smá mistök í lokin en þú átt alveg von á því frá ungum leikmanni. (Sigurborg) Katla átti mjög góðan leik í dag. Við vorum frábærar í seinni hálfleiknum. Alvöru Víkingur kom út í seinni hálfleikinn. Við hefðum átt að vinna með 5 eða 6 mörkum.“


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 Þróttur R.

John er ánægður hvernig hans lið náði að bregðast við eftir að hafa lent undir.

Ég er ánægður með seinni hálfleikinn því við vildum byrja leikinn sjálfan svoleiðis. Maður á lélegan hálfleik, það gerist. Aðeins góð lið hins vegar bregðast við og við gerðum það, við svöruðum. Ég er ekkert nema stoltur af leikmönnunum.

Hversu pirrandi var það að fá á sig þetta jöfnunarmark?

Þetta var pirrandi. Það er hægt að tala um mistök en það þarf líka að hrósa leikmanni Þróttar fyrir pressuna í markinu. Fínt, mistökin gerast. Ég tek Kötlu í 99 skipti af 100. Hún er frábær markmaður.

John talar um að það sé gott fyrir Víking að taka stig gegn svona góðu liði.

Þróttur er mjög gott lið með góða leikmenn og góða leikmenn. Þetta er mikið Bestu deildarlið sem gefur öllum mjög góða leiki. Við erum nýlliðar þannig að taka stig gegn þessum liðum er gott. Þetta eru tvö góð lið, þá áttu von á lokuðum leik.

Næsti leikur Víkings er heima gegn Valskonum.

Valur er eina liðið sem við höfum ekki tekið stig af í sumar. Það væri ekki leiðinlegt að gera það núna. Þær eru hins vegar í bullandi toppbaráttu og vonandi getum við fyllt stúkunna og hvatt Bestu deildina árið 2024 með stæl.

Viðtalið við John má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner