Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verður auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
   fös 20. september 2024 20:48
Sölvi Haraldsson
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var alveg súrt. Smá mistök í lokin en þú átt alveg von á því frá ungum leikmanni. (Sigurborg) Katla átti mjög góðan leik í dag. Við vorum frábærar í seinni hálfleiknum. Alvöru Víkingur kom út í seinni hálfleikinn. Við hefðum átt að vinna með 5 eða 6 mörkum.“


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 Þróttur R.

John er ánægður hvernig hans lið náði að bregðast við eftir að hafa lent undir.

Ég er ánægður með seinni hálfleikinn því við vildum byrja leikinn sjálfan svoleiðis. Maður á lélegan hálfleik, það gerist. Aðeins góð lið hins vegar bregðast við og við gerðum það, við svöruðum. Ég er ekkert nema stoltur af leikmönnunum.

Hversu pirrandi var það að fá á sig þetta jöfnunarmark?

Þetta var pirrandi. Það er hægt að tala um mistök en það þarf líka að hrósa leikmanni Þróttar fyrir pressuna í markinu. Fínt, mistökin gerast. Ég tek Kötlu í 99 skipti af 100. Hún er frábær markmaður.

John talar um að það sé gott fyrir Víking að taka stig gegn svona góðu liði.

Þróttur er mjög gott lið með góða leikmenn og góða leikmenn. Þetta er mikið Bestu deildarlið sem gefur öllum mjög góða leiki. Við erum nýlliðar þannig að taka stig gegn þessum liðum er gott. Þetta eru tvö góð lið, þá áttu von á lokuðum leik.

Næsti leikur Víkings er heima gegn Valskonum.

Valur er eina liðið sem við höfum ekki tekið stig af í sumar. Það væri ekki leiðinlegt að gera það núna. Þær eru hins vegar í bullandi toppbaráttu og vonandi getum við fyllt stúkunna og hvatt Bestu deildina árið 2024 með stæl.

Viðtalið við John má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner