Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   fös 20. september 2024 20:48
Sölvi Haraldsson
John um mistökin: Tek hana í 99 skipti af 100
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var alveg súrt. Smá mistök í lokin en þú átt alveg von á því frá ungum leikmanni. (Sigurborg) Katla átti mjög góðan leik í dag. Við vorum frábærar í seinni hálfleiknum. Alvöru Víkingur kom út í seinni hálfleikinn. Við hefðum átt að vinna með 5 eða 6 mörkum.“


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  1 Þróttur R.

John er ánægður hvernig hans lið náði að bregðast við eftir að hafa lent undir.

Ég er ánægður með seinni hálfleikinn því við vildum byrja leikinn sjálfan svoleiðis. Maður á lélegan hálfleik, það gerist. Aðeins góð lið hins vegar bregðast við og við gerðum það, við svöruðum. Ég er ekkert nema stoltur af leikmönnunum.

Hversu pirrandi var það að fá á sig þetta jöfnunarmark?

Þetta var pirrandi. Það er hægt að tala um mistök en það þarf líka að hrósa leikmanni Þróttar fyrir pressuna í markinu. Fínt, mistökin gerast. Ég tek Kötlu í 99 skipti af 100. Hún er frábær markmaður.

John talar um að það sé gott fyrir Víking að taka stig gegn svona góðu liði.

Þróttur er mjög gott lið með góða leikmenn og góða leikmenn. Þetta er mikið Bestu deildarlið sem gefur öllum mjög góða leiki. Við erum nýlliðar þannig að taka stig gegn þessum liðum er gott. Þetta eru tvö góð lið, þá áttu von á lokuðum leik.

Næsti leikur Víkings er heima gegn Valskonum.

Valur er eina liðið sem við höfum ekki tekið stig af í sumar. Það væri ekki leiðinlegt að gera það núna. Þær eru hins vegar í bullandi toppbaráttu og vonandi getum við fyllt stúkunna og hvatt Bestu deildina árið 2024 með stæl.

Viðtalið við John má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner