Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 21. janúar 2025 17:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Æfingaleikur: FH gerði tíu mörk
Kvenaboltinn
FH gerði tíu mörk.
FH gerði tíu mörk.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
FH vann risasigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í æfingaleik á dögunum.

Hildur Katrín Snorradóttir, sem er fædd árið 2008, gerði þrennu fyrir FH í leiknum.

FH leikur í Bestu deildinni og Afturelding spilar í Lengjudeildinni.

FH 10 - 0 Afturelding
Mörk FH:
Hildur Katrín Snorradóttir 3
Valgerður Ósk Valsdóttir 2
Berglind Freyja Hlynsdóttir 2
Margrét Brynja Kristinsdóttir 2
Thelma Karen Pálmadóttir 1

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner