Ísland æfði í Laugardalnum í gær en þetta var fyrsta æfing liðsins fyrir Evrópumót kvennalandsliða sem fer fram í Englandi í sumar. Hér að neðan má sjá myndir af æfingunni.
Fótbolti.net / Fotbolti Ehf.