Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
   lau 22. febrúar 2020 19:01
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Sænski bikarinn: Svava skoraði tvö í stórsigri
Kvenaboltinn
Svava skoraði tvö mörk í stórsigri
Svava skoraði tvö mörk í stórsigri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikið var í sænska bikarnum í dag, þar áttum við Íslendingar okkar fulltrúa.

Svava Rós Guðmundsdóttir var í miklu stuði þegar Kristianstad heimsótti Halmia, Svava skoraði tvö mörk í 0-6 sigri Kristianstad.

Sif Atladóttir lék ekki með Kristianstad í dag.

Glódís Perla lék einnig í dag, hún spilaði allan leikinn í liði Rosengård sem vann öruggan 5-0 sigur á Vasterås.


Athugasemdir
banner