Sancho, Sesko, Mac Allister, Ten Hag, Raya og fleiri góðir koma við sögu
   þri 23. apríl 2024 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net vill bæta við stelpum í textalýsingar
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net vill bæta við fleiri stelpum til að textalýsa leikjum í íslenska boltanum í sumar.

Fótbolti.net hefur verið leiðandi í umfjöllun um íslenska boltann í 22 ár og nú leitum við að fólki sem getur hjálpað okkur við umfjöllun um leiki á Íslandi í sumar.

Um er að ræða umfjallanir um leiki í efstu tveimur deildum karla og kvenna sem og Mjólkurbikarnum.

Umsækjendur þurfa að hafa lausan tíma á kvöldin og um helgar og mega koma hvaðan sem er á landinu en við erum sérstaklega í leit að auka liðsstyrk á höfuðborgarsvæðinu.

Áhugasamar hafi samand á netfangið [email protected].
Athugasemdir
banner