Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 23. ágúst 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England um helgina - Stórleikur á Anfield
Gleðilega helgi. Það er kjörið að taka því rólega um helgina og fylgjast með ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Fjörið hefst strax í kvöld þegar Aston Villa og Everton eigast við. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton heimsækja nýliða Villa, sem hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum.

Á laugardag er hádegisleikurinn viðureign nýliða Norwich gegn Chelsea. Nær Frank Lampard í sinn fyrsta sigur í keppnisleik með Chelsea?

Klukkan 14:00 er sjónvarpsleikurinn á Old Trafford þar sem heimamenn í Manchester United mæta Crystal Palace. Aaron Wan-Bissaka mætir gömlu félögunum. Jóhann Berg Guðmundsson verður einnig í eldlínunni klukkan 14:00. Burnley heimsækir Úlfana.

Lokaleikur laugardagsins er stórleikur Liverpool og Arsenal á Anfield. Bæði þessi lið eru með sex stig eftir tvo leiki.

Á sunnudaginn lýkur þriðju umferðinni með tveimur leikjum. Bournemouth fær heimsókn frá Englandsmeisturum Manchester City og klukkan 15:00 mætast Tottenham og Newcastle í síðasta leik helgarinnar.

Föstudagur:
19:00 Aston Villa - Everton (Síminn Sport)

Laugardagur:
11:30 Norwich- Chelsea (Síminn Sport)
14:00 Brighton - Southampton
14:00 Man Utd - Crystal Palace (Síminn Sport)
14:00 Sheffield United - Leicester
14:00 Watford - West Ham
14:00 Wolves - Burnley
16:30 Liverpool - Arsenal (Síminn Sport)

Sunnudagur:
13:00 Bournemouth - Man City (Síminn Sport)
15:30 Tottenham - Newcastle (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner