Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 23. september 2021 11:00
Elvar Geir Magnússon
De Roon: Veðja á að Messi þurfi ekki að standa í þessu
Það er mikilvægt að vera léttur og það veit Marten de Roon, miðjumaður Atalanta, vel.

Hann birti á Twitter skemmtilegt myndband af sér vera að bíða eftir því að stuðningsmenn myndu kaupa treyju merkta sér. Hann sagðist ætla að árita og borga fyrir fyrstu þrjá viðskiptavinina.

Biðin var löng!

De Roon er þrítugur miðjumaður sem hefur verið hjá Atalanta síðan 2015, fyrir utan eitt tímabil þar sem hann lék fyrir Middlesbrough.


Athugasemdir
banner