Brunaútsala hjá Man Utd - Greenwood ætlar að hafna Barcelona - Chelsea reyndi að fá Nunez fyrir tímabilið
   þri 24. janúar 2023 19:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Southampton og Newcastle: Orsic og Alcarez byrja
Mislav Orsic
Mislav Orsic
Mynd: EPA

Þá er komið að fyrri viðureign Southampton og Newcastle í undanúrslitum enska deildabikarsins. Leikurinn fer fram á St. Mary's.


Mislav Orsic og Carlos Alcarez eru í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá Southampton en Orsic gekk til liðs við félagið á dögunum frá Dinamo Zagreb á meðan Alcarez kom til liðsins frá Racing Club í Argentínu.

Jan Bednarek var kallaður úr láni en hann er á bekknum.

Lið Newcastle er óbreytt frá markalausu jafntefli gegn Crystal Palace um helgina.

Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Lyanco, Caleta-Car, Salisu, Diallo, Djenepo, Ward-Prowse, Orsic, Mara, Alcarez.

Newcastle: Pope, Trippier, Botman, Schar, Burn, Longstaff, Willock, Joelinton, Almiron, Guimaraes, Wilson.


Athugasemdir
banner
banner
banner