Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
   fös 24. janúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía um helgina - Albert og félagar hafa ekki unnið í síðustu sex leikjum
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera á Ítalíu um helgina en umferðin byrjar í kvöld og lýkur með tveimur leikjum á mánudagskvöldið.

Það er stórleikur á morgun þegar topplið Napoli fær Juventus í heimsókn og þá mætast Como og Atalanta en nýliðar Como hafa nælt í sjö stig úr síðustu fjórum leikjum.

Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina hafa ekki unnið í sex deildarleikjum í röð. Liðið heimsækir Lazio en aðeins sex stig skilja liðin að í 4. og 6. sæti en Fiorentina á leik til góða.

Þórir Jóhann Helgason og félagar í Leecce fá Inter í heimsókn og Mikael Egill Ellertsson og Bjarki Steinn Bjarkason í Venezia fá Verona í heimsókn á mánudagskvöldið.

föstudagur 24. janúar
19:45 Torino - Cagliari

laugardagur 25. janúar
14:00 Como - Atalanta
17:00 Napoli - Juventus
19:45 Empoli - Bologna

sunnudagur 26. janúar
11:30 Milan - Parma
14:00 Udinese - Roma
17:00 Lecce - Inter
19:45 Lazio - Fiorentina

mánudagur 27. janúar
17:30 Venezia - Verona
19:45 Genoa - Monza
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner
banner