Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
banner
   fös 24. september 2021 09:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Mikill missir" - Má ekki spila gegn Man Utd á morgun
Tuanzebe
Tuanzebe
Mynd: Heimasíða Aston Villa
Axel Tuanzebe má ekki spila með Aston Villa gegn Manchester United á morgun þar sem hann er á láni frá Manchester United.

„Hann er frábær leikmaður og þess vegna vildum við fá hann, hann er með ótrúlegt hugarfar," sagði Dean Smith, stjóri Aston Villa.

„Það verður mikill missir að vera án hans og við verðum að ákveða hvort við höldum okkur við fimm manna vörn eða förum í fjögurra manna vörn," sagði Smith.

Leikur United og Aston Villa hefst klukkan 11:30 á morgun.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 14 10 3 1 27 7 +20 33
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Aston Villa 14 8 3 3 20 14 +6 27
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
9 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner