Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
   þri 25. febrúar 2020 15:04
Magnús Már Einarsson
Lið vikunnar í enska - Flestir frá Manchester United
27. umferðinni í ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar Liverpool lagði West Ham 3-2. Manchester United á flesta leikmenn í liði umferðarinnar hjá whoscored.com eða þrjá talsins eftir 3-0 sigurinn á Watford.
Athugasemdir
banner