27. umferðinni í ensku úrvalsdeildinni lauk í gær þegar Liverpool lagði West Ham 3-2. Manchester United á flesta leikmenn í liði umferðarinnar hjá whoscored.com eða þrjá talsins eftir 3-0 sigurinn á Watford.
Athugasemdir