Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mið 25. mars 2020 11:46
Magnús Már Einarsson
Leeds reyndi að fá Zlatan og Cavani
Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, segist hafa reynt að fá Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani til félagsins í janúar síðastliðnum.

Zlatan samdi við AC Milan í janúar eftir dvöl hjá LA Galaxy. Cavani virtist á förum frá PSG en á endanum fór hann ekki fet.

Radrizzani reyndi að fá þessa mögnuðu leikmenn í toppbaráttuna í Championship deildinni á Englandi.

„Ég ræddi meira við Zlatan Ibrahimovic," sagði Radrizzani.

„Hann hefði getað gert gæfumuninn fyrir okku en hann ákvað að fara til AC Milan. Hann hefur verið mjög heiðarlegur og opin við mig."
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 14 9 4 1 39 13 +26 31
2 Stoke City 14 8 3 3 21 9 +12 27
3 Middlesbrough 14 7 5 2 17 12 +5 26
4 Millwall 14 7 3 4 16 19 -3 24
5 Charlton Athletic 14 6 5 3 16 11 +5 23
6 Preston NE 13 6 4 3 17 12 +5 22
7 Bristol City 14 6 4 4 21 17 +4 22
8 Hull City 14 6 4 4 23 22 +1 22
9 Birmingham 14 6 3 5 19 15 +4 21
10 Ipswich Town 13 5 5 3 22 15 +7 20
11 Derby County 14 5 5 4 18 18 0 20
12 Watford 14 5 4 5 18 17 +1 19
13 Leicester 14 4 6 4 16 15 +1 18
14 West Brom 14 5 3 6 12 15 -3 18
15 QPR 13 5 3 5 16 21 -5 18
16 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
17 Swansea 13 4 5 4 13 13 0 17
18 Blackburn 13 5 1 7 13 17 -4 16
19 Oxford United 14 3 4 7 15 20 -5 13
20 Portsmouth 13 3 4 6 10 17 -7 13
21 Southampton 13 2 6 5 13 19 -6 12
22 Sheffield Utd 14 3 0 11 11 26 -15 9
23 Norwich 13 2 2 9 12 20 -8 8
24 Sheff Wed 13 1 4 8 10 25 -15 -5
Athugasemdir
banner
banner