Maguire á óskalistum í Sádi-Arabíu - Liverpool horfir til Olise - Guehi eftirsóttur og Liverpool gæti reynt aftur í janúar
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
Kristian: Breytti leiknum og þá var þetta eignilega komið
Ekki mikið að gera hjá Elíasi í dag - „Þeir skapa ekki neitt“
„Mikilvægt að bakka upp það sem við erum búnir að tala um“
Hákon Arnar: Þeir áttu bara ekki breik
Ísak um þriðja markið: Ótrúlegt að horfa á þetta
Hilmar the Glacier formaður Tólfunnar: Ég ætla að vona að Arnar sé ekki að fara sýna mér annað
Byrjunarlið Íslands - Elías í markinu og Albert á vinstri kanti
Birta Georgs: Hljóp á stúkuna eins og brjálæðingur
Guðni um tapið: Sárt og svekkjandi
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
   mið 25. ágúst 2021 21:03
Anton Freyr Jónsson
Óskar Smári: Þetta Valslið er í sérklassa
Óskar Smári, þjálfari Tindastóls ræðir við Kjartan Sturluson markmannsþjálfara Vals eftir leikinn í kvöld.
Óskar Smári, þjálfari Tindastóls ræðir við Kjartan Sturluson markmannsþjálfara Vals eftir leikinn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf leiðinlegt að tapa. Við töpuðum 6-1 á móti Íslandsmeisturunum og kannski byrja að óska Val til hamingju með titilinn, Valstúlkum og öllum Völsurum sem koma að þessu liði því þetta lið er bara í sérklassa og þær unnu okkur sannfærandi í dag." voru fyrstu viðbrögð Óskars Smára Haraldssonar þjálfara Tindastóls eftir tapið á Origovellinum í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 6 -  1 Tindastóll

„Við vorum ánægð með fyrri hálfleikinn vorum 2-0 undir en þær sköpuðu ekkert það mörg færi á móti okkur í fyrri hálfleiknum svo breyttum við upplegginu aðeins í síðari hálfleik og þær gengu bara á lagið og við rotuðumst eftir tvær mínútur í seinni og vorum lengi að koma okkur í gang og þær ganga á lagið og þær eru með það mikil gæði að við réðum ekki við það í dag en stelpurnar voru samt að reyna spila og vinna sem lið og við erum ofboðslega ánægðir með það."

Tindastóll er á botni deildarinnar en liðið er enþá í hörku baráttu um að halda sæti sínu í deildinni og fær liðið Keflavík heim á Sauðarkrók í næstu umferð í risa fallbaráttuslag og verður væntanlega fjölmennt á völlinn í þeim leik.

„Ég á von á því að okkar frábæru stuðningsmenn muni koma allir á völlinn og styðja stelpurnar til sigurs þar því það er svolítil stærðargráða á þeim leik. Við ætlum að gera þennan leik upp og tökum videofund og klárum hann og svo er bara stórleikur á Mánudaginn og við ætlum að ná í þrjú stig þar."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir