Chiesa mögulegur arftaki Kvaratskhelia - Delap og Zirkzee orðaðir við Juventus
   mán 25. september 2023 15:49
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
U19 kvenna: Hrafnildur Ása skoraði í tapi gegn Noregi
Byrjunarliðið í dag.
Byrjunarliðið í dag.
Mynd: KSÍ
Noregur 3 - 1 Ísland
1-0 Ida Natvik ('25, víti)
2-0 Ida Natvik ('33)
2-1 Hrafnildur Ása Halldórsdóttir ('36)
3-1 Vilde Vedeler ('65)

Íslenska U19 landsliðið kvenna mætti því norska í Sarpsborg í dag. Um seinni leik liðsins í þessu verkefni var að ræða því liðið lék gegn Svíþjóð á laugardag. Sá leikur fór 3-2 fyrir þeim sænsku.

Noregur komst í 2-0 með mörkum frá Idu Natvik en á 36. mínútu skoraði Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og minnkaði muninn fyrir Ísland.

Vilde Vedeler skoraði svo þriðja mark Noregs á 65. mínútu og þarf við sat.

Leikirnir tveir voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir 1. umferð undankeppni EM 2024 þar sem Ísland er með Skotlandi, Serbíu og Belarús í riðli. Sú undankeppni fer fram dagana 24.-30. október í Albaníu.


Athugasemdir
banner
banner
banner