Everton heimsótti Old Trafford fyrr í kvöld og skóp sögulegan sigur einum leikmanni færri.
24.11.2025 21:58
England: Man Utd tapaði gegn tíu leikmönnum Everton
Idrissa Gana Gueye var rekinn af velli snemma leiks svo gestirnir í liði Everton léku 10 gegn 11 langstærsta hluta leiksins. Kiernan Dewsbury-Hall skoraði eina markið á 29. mínútu og tókst lærlingum David Moyes að halda hreinu.
24.11.2025 20:39
Sjáðu atvikið: Beint rautt fyrir að slá liðsfélaga á Old Trafford
Everton varð með þessum sigri fyrsta liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að hafa betur leikmanni færri á Old Trafford.
Man Utd og Everton eru jöfn með 18 stig eftir 12 umferðir eftir jafnteflið.
Everton have just made history ???? pic.twitter.com/Bq4fGlzCBa
— Match of the Day (@BBCMOTD) November 24, 2025
Athugasemdir



