Búið er að fresta leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna sem átti að fara fram í dag.
„Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til lands. Leiknum hefur því verið frestað til sunnudags og fer fram kl.14:00," segir í tilkynningu frá Breiðabliki.
Þá er einnig búið að færa leik KFS og Hamars í úrslitakeppni 4. deildar karla til morguns. Þetta er fyrri leikur liðanna í einvígi um að komast upp í 3. deildina. Leikið verður á Hásteinsvelli klukkan 14:00 á morgun.
                
                                    „Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til lands. Leiknum hefur því verið frestað til sunnudags og fer fram kl.14:00," segir í tilkynningu frá Breiðabliki.
Þá er einnig búið að færa leik KFS og Hamars í úrslitakeppni 4. deildar karla til morguns. Þetta er fyrri leikur liðanna í einvígi um að komast upp í 3. deildina. Leikið verður á Hásteinsvelli klukkan 14:00 á morgun.
Leik Sindra og Hamranna í 2. deild kvenna sem átti að vera í dag hefur verið fresað en ekki er kominn nýr leiktími á þann leik.
Leikir helgarinnar í Pepsi Max-deild kvenna:
laugardagur 26. september
14:00 Selfoss-Þróttur R. (JÁVERK-völlurinn)
15:00 FH-Þór/KA (Kaplakrikavöllur)
17:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)
sunnudagur 27. september
14:00 Breiðablik-ÍBV (Kópavogsvöllur)
				Stöðutaflan
								
 
								
			
		| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        