Bestu deildinni þetta árið lýkur á morgun, sunnudag, með leik Stjörnunnar og Breiðabliks sem verður jafnframt úrslitaleikur um Evrópusæti. Breiðablik þarf að vinna með tveggja marka mun eða meira til að hrifsa Evrópusætið af Garðbæingum.
Ívar Orri Kristjánsson mun dæma þennan síðasta leik tímabilsins. Hann dæmdi einnig fyrsta leikinn á tímabilinu, 2-0 sigur Breiðabliks gegn Aftureldingu.
Ívar Orri Kristjánsson mun dæma þennan síðasta leik tímabilsins. Hann dæmdi einnig fyrsta leikinn á tímabilinu, 2-0 sigur Breiðabliks gegn Aftureldingu.
Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason verða aðstoðardómarar í leiknum mikilvæga í Garðabæ. Þórður Þorsteinsson Þórðarson verður fjórði dómari.
laugardagur 25. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 FH-Fram (Pétur Guðmundsson)
16:15 Víkingur R.-Valur (Helgi Mikael Jónasson)
Besta-deild karla - Neðri hluti
12:00 ÍBV-KA (Gunnar Oddur Hafliðason)
14:00 Vestri-KR (Sigurður Hjörtur Þrastarson)
14:00 ÍA-Afturelding (Twana Khalid Ahmed)
sunnudagur 26. október
Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Ívar Orri Kristjánsson)
Besta-deild karla - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Víkingur R. | 26 | 16 | 6 | 4 | 56 - 31 | +25 | 54 |
| 2. Valur | 26 | 13 | 6 | 7 | 61 - 44 | +17 | 45 |
| 3. Stjarnan | 26 | 12 | 6 | 8 | 48 - 42 | +6 | 42 |
| 4. Breiðablik | 26 | 10 | 9 | 7 | 43 - 40 | +3 | 39 |
| 5. FH | 26 | 8 | 9 | 9 | 46 - 42 | +4 | 33 |
| 6. Fram | 26 | 9 | 6 | 11 | 37 - 37 | 0 | 33 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. KA | 26 | 10 | 6 | 10 | 41 - 46 | -5 | 36 |
| 2. ÍBV | 26 | 9 | 6 | 11 | 31 - 33 | -2 | 33 |
| 3. ÍA | 26 | 10 | 1 | 15 | 36 - 50 | -14 | 31 |
| 4. Vestri | 26 | 8 | 5 | 13 | 25 - 39 | -14 | 29 |
| 5. KR | 26 | 7 | 7 | 12 | 50 - 61 | -11 | 28 |
| 6. Afturelding | 26 | 6 | 9 | 11 | 36 - 45 | -9 | 27 |
Athugasemdir



