Ben Chilwell dreymir um að fara með Englandi á HM næsta sumar. Hann er leikmaður Strasbourg, fór þangað á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar.
Chilwell var úti í kuldanum hjá Chelsea, hluti af sprengjusveitinni svokölluðu sem skipuð var leikmönnum sem voru ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca.
Hann er 28 ára vinstri bakvörður sem er með augastað á HM.
Chilwell var úti í kuldanum hjá Chelsea, hluti af sprengjusveitinni svokölluðu sem skipuð var leikmönnum sem voru ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca.
Hann er 28 ára vinstri bakvörður sem er með augastað á HM.
„Þetta yrði stærsta langa töngin á svo marga aðila, það er hvatning fyrir mig. Chelsea var hreinskilið mig og það er engin gremja, en auðvitað er ég með egó, svo það væri góð tilfinning að sýna nokkrum að þeir höfðu rangt fyrir sér," segir Chilwell.
Hann sleit krossband í lok 2021 og meiddist aftan í læri og missti af HM 2022. Í kjölfarið datt hann úr myndinni hjá Chelsea.
„Örugglega 99 af öllum 100 segja að ég sé ekki að fara og það sé ómögulegt að ég fari á HM. Ég hef rætt við Tuchel frá því að hann tók við starfinu. Hnan hefur sagt að þessi möguleiki sé ekki út úr myndinni," segir Chilwell.
Athugasemdir



