Fyrir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni í gær var grýtt í liðsrútu Barcelona með þeim afleiðingum að rútur brotnuðu.
Mirror segir að lögreglan sé með málið til rannsóknar,
Mirror segir að lögreglan sé með málið til rannsóknar,
Það þurfti að fylla upp í rúðurnar í snatri svo hún gæti flutt leikmenn Barcelona beint á Gatwick flugvöll eftir leik.
Það var því lemstruð rúta sem flutti leikmenn á flugvöllinn, eftir að þeir höfðu tapað illa 3-0 gegn Chelsea.
Athugasemdir



