Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   mið 26. nóvember 2025 11:55
Elvar Geir Magnússon
Liðsrúta Barcelona grýtt fyrir leikinn á Brúnni
Mynd: Mirror
Fyrir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni í gær var grýtt í liðsrútu Barcelona með þeim afleiðingum að rútur brotnuðu.

Mirror segir að lögreglan sé með málið til rannsóknar,

Það þurfti að fylla upp í rúðurnar í snatri svo hún gæti flutt leikmenn Barcelona beint á Gatwick flugvöll eftir leik.

Það var því lemstruð rúta sem flutti leikmenn á flugvöllinn, eftir að þeir höfðu tapað illa 3-0 gegn Chelsea.
Athugasemdir
banner
banner