Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 27. febrúar 2020 10:12
Magnús Már Einarsson
Sandra María í landsliðið - Berglind föst á Ítalíu
Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sandra María Jessen hefur verið kölluð í hóp A-landsliðs kvenna sem tekur þátt í æfingamóti á Spáni í næstu viku.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir getur ekki tekið þátt í mótinu, en hún getur ekki ferðast með liðinu í ljósi kórónuveirunnar sem hefur greinst á Ítalíu og getur valdið Covid-19 sjúkdómnum.

Sandra María hefur leikið leikið 28 leiki fyrir A-landslið kvenna og skorað í þeim 6 mörk.

Ísland mætir Norður Írlandi, Skotlandi og Úkraínu á mótinu.

Hópurinn:
Sandra Sigurðardóttir | 27 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Ingibjörg Valgeirsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir | 109 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | 81 leikur, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir | 27 leikir
Guðný Árnadóttir | 5 leikir
Anna Rakel Pétursdóttir | 6 leikir
Natasha Anasi
Elísa Viðarsdóttir | 36 leikir
Sara Björk Gunnarsdóttir | 129 leikir, 20 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | 85 leikir, 25 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | 5 leikir, 1 mark
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | 68 leikir, 9 mörk
Rakel Hönnudóttir | 100 leikir, 9 mörk
Sigríður Lára Garðarsdóttir | 18 leikir
Agla María Albertsdóttir | 27 leikir, 2 mörk
Fanndís Friðriksdóttir | 106 leikir, 17 mörk
Sandra María Jessen I 27 leikir, 6 mörk
Elín Metta Jensen | 46 leikir, 14 mörk
Hlín Eiríksdóttir | 12 leikir, 3 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir | 19 leikir, 1 mark
Athugasemdir
banner
banner