Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   mán 27. maí 2024 13:43
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Lið tímabilsins, þeir bestu og mestu vonbrigðin valin í útvarpsþættinum
Unai Emery er stjóri ársins.
Unai Emery er stjóri ársins.
Mynd: EPA
Phil Foden leikmaður Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Úrvalslið tímabilsins var opinberað og óhætt að segja að það sé gríðarlega öflugt.

Manchester United var valið mestu vonbrigðin í deildinni og Unai Emery stjóri Villa stjóri ársins en sérfræðingur þáttarins, Kristján Atli Ragnarsson, sá um valið.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan eða í hlaðvarpsveitum.


Útvarpsþátturinn - Þarfir toppliðanna, svekktir eftir landsliðsvalið og enskt uppgjör
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner