Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
banner
   sun 28. febrúar 2021 21:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jones: Þetta er fyrir pabba Alisson
„Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir mig og restina af liðinu," sagði Curtis Jones, markaskorari Liverpool, eftir 0-2 útisigur á Sheffield United í kvöld.

„Markið er fyrir pabba Ally. Ef hann sér þetta, þetta er fyrir þig bróðir."

„Hann er sterkur gæi og stór hluti af þessu liði. Við söknum hans klárlega. Ég tileinka markið honum, pabba hans og fjölskyldunni,"
sagði Jones. Faðir Alisson lést í liðinni viku og lék Alisson því ekki með Liverpool í kvöld.

„Þetta var góð lið frammistaða. Ég er glaður að við náðum í öll stigin. Ég er glaður að hafa skorað," sagði Jones.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner