
Grindavík hefur fengið hægri bakvörðinn Terry Lartey Sanniez í sínar raðir. Á Transfermarkt var hann síðast skráður í NEC Nijmegen árið 2023 og ekki með skráð félagaskipti eftir það.
Hann hefur hins vegar spilað neðri deildar fótbolta í Amsterdam, eitthvað sem ekki er skráð á Transfermarkt.
Hann hefur hins vegar spilað neðri deildar fótbolta í Amsterdam, eitthvað sem ekki er skráð á Transfermarkt.
Terry er 28 ára og er með ganverskan ríkisborgararétt. Hann lék á sínum tíma níu leiki í hollensku úrvalsdeildinni og varð hollenskur meistari með unglingaliðum Ajax.
Hann lék á sínum tíma 23 leiki fyrir yngri landslið Hollands. Hann hafði verið hjá Ajax, NEC Nijmegen og NK Celje í Slóveníu áður en hann fór í neðri deildirnar í Hollandi.
Hann fær leikheimild á morgun og verður því ekki með Grindavík gegn Þór í 15. umferð Lengjudeildarinnar í kvöd.
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Njarðvík | 15 | 8 | 7 | 0 | 36 - 14 | +22 | 31 |
2. ÍR | 14 | 8 | 5 | 1 | 26 - 12 | +14 | 29 |
3. Þróttur R. | 15 | 8 | 4 | 3 | 28 - 23 | +5 | 28 |
4. Þór | 15 | 8 | 3 | 4 | 34 - 22 | +12 | 27 |
5. HK | 15 | 8 | 3 | 4 | 26 - 18 | +8 | 27 |
6. Keflavík | 14 | 6 | 4 | 4 | 32 - 24 | +8 | 22 |
7. Völsungur | 14 | 5 | 2 | 7 | 24 - 30 | -6 | 17 |
8. Grindavík | 15 | 4 | 2 | 9 | 29 - 42 | -13 | 14 |
9. Selfoss | 14 | 4 | 1 | 9 | 15 - 29 | -14 | 13 |
10. Fylkir | 15 | 2 | 5 | 8 | 20 - 26 | -6 | 11 |
11. Fjölnir | 14 | 2 | 4 | 8 | 21 - 35 | -14 | 10 |
12. Leiknir R. | 14 | 2 | 4 | 8 | 13 - 29 | -16 | 10 |
Athugasemdir