Watkins og Sesko efstir á óskalista Man Utd - Newcastle hefur einnig áhuga á Sesko - Everton vill Grealish
   þri 29. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: ÍH skoraði sex
Kvenaboltinn
Mynd: Hrefna Morthens
ÍR 0 - 6 ÍH
0-1 Alma Mathiesen ('18 )
0-2 Monika Piesliakaite ('30 , Sjálfsmark)
0-3 Eva Marín Sæþórsdóttir ('39 )
0-4 Alma Mathiesen ('68 )
0-5 Hafrún Birna Helgadóttir ('72 )
0-6 Viktoría Dís Valdimarsdóttir ('79 )

ÍR og ÍH mættust í lokaumferð deildakeppninnar í 2. deild kvenna í gær.

ÍH mun spila í A-úrslitum en liðið vann stórsigur á ÍR sem mun leika í C-úrslitum.

Staðan var 3-0 í hálfleik og ÍH bætti þremur mörkum við í þeim seinni.

ÍH er í 2. sæti með 28 stig, fimm stigum á eftir toppliði Selfoss sem hefur ekki tapað stigi í sumar. ÍR er í 10. sæti með 8 stig eins og Einherji sem er í 11. og næst neðsta sæti.
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 11 11 0 0 46 - 7 +39 33
2.    ÍH 11 9 1 1 59 - 14 +45 28
3.    Völsungur 10 7 0 3 40 - 19 +21 21
4.    Fjölnir 10 6 2 2 26 - 17 +9 20
5.    Vestri 11 5 1 5 24 - 28 -4 16
6.    Dalvík/Reynir 11 4 2 5 25 - 21 +4 14
7.    Álftanes 10 4 1 5 24 - 25 -1 13
8.    Sindri 11 3 3 5 20 - 23 -3 12
9.    KÞ 10 3 2 5 15 - 30 -15 11
10.    ÍR 11 2 2 7 16 - 32 -16 8
11.    Einherji 11 2 2 7 16 - 38 -22 8
12.    Smári 11 0 0 11 1 - 58 -57 0
Athugasemdir
banner