Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   þri 29. júlí 2025 22:27
Stefán Marteinn Ólafsson
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Lengjudeildin
Hermann Hreiðarsson þjálfari HK
Hermann Hreiðarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

HK heimsóttu Njarðvíkinga suður með sjó í kvöld þegar fimmtánda umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína. 


Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  0 HK

„Erfitt að kyngja því" sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari HK svekktur eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld.

„Í heildina erum við miklu betra liðið hérna á vellinum og eigum miklu fleiri skot. Okkur var refsað illa í dag" 

„Fyrsta skipti sem að þeir fara í raun yfir miðju er aukaspyrna frá miðju og það er mark. Við komumst svo í svona þrjár, fjórar stöður og afturfyrir þá. Eigum nokkur horn og fyrirgjafir í fyrri hálfleik" sagði Hermann Hreiðarsson.

„Í seinni hálfleik er bara eitt lið á vellinum. Við áttum örugglega 10-15 skot og 7-8 horn en aftur þá er svo horn og lang innkast [sem Njarðvík skorar úr] og þeir komast lítið áfram. Stundum er boltinn svona og þeir refsa bara illa" 

„Frammistöðulega séð þá vorum við sterkari aðilinn í dag. Við pressuðum þá og þeir reyndu ekki einusinni að spila og sparka langt og treystu á góðu lukkuna og það virkaði í dag, því miður" 

„Það segir sig sjálft þegar lang lang besti maður vallarins er markmaðurinn hjá þeim í dag. Það er erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' af því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik. Það er alveg morgunljóst" 

Nánar er rætt við Hermann Hreiðarsson þjálfara HK í spilaranum hér fyrir ofan. 


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 15 8 7 0 36 - 14 +22 31
2.    ÍR 14 8 5 1 26 - 12 +14 29
3.    Þróttur R. 15 8 4 3 28 - 23 +5 28
4.    Þór 15 8 3 4 34 - 22 +12 27
5.    HK 15 8 3 4 26 - 18 +8 27
6.    Keflavík 15 7 4 4 34 - 24 +10 25
7.    Völsungur 14 5 2 7 24 - 30 -6 17
8.    Grindavík 15 4 2 9 29 - 42 -13 14
9.    Selfoss 14 4 1 9 15 - 29 -14 13
10.    Fylkir 15 2 5 8 20 - 26 -6 11
11.    Fjölnir 14 2 4 8 21 - 35 -14 10
12.    Leiknir R. 15 2 4 9 13 - 31 -18 10
Athugasemdir
banner