Villa í slaginn um Calvert-Lewin - Newcastle býst við tilboði frá Liverpool - Man Utd blandar sér í baráttuna um Kolo Muani
   mán 28. júlí 2025 09:10
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Fjölmenni mætti á heimkomu KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var hátíðarstemning á laugardag þegar KR-ingar snéru heim í Vesturbæinn og spiluðu loks á Meistaravöllum. Íslandsmeistarar Breiðabliks komu í heimsókn og enduðu leikar 1-1.

Það var góð stemning í Vesturbænum og 3.107 sem horfðu á þennan skemmtilega fótboltaleik þar sem mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 Breiðablik

KR 1 - 1 Breiðablik
1-0 Matthias Præst ('44)
1-1 Ágúst Orri Þorsteinsson ('58)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 16 9 4 3 29 - 18 +11 31
3.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
6.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 16 5 3 8 26 - 23 +3 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner