Fylkir 0 - 0 Fram
Lestu um leikinn
Fram freistaðist þess að fylgja eftir frábærum sigri gegn Val í kvöld þegar liðið heimsótti Fylki í Árbæinn.
Það er skemmst frá því að segja að um ansi tíðindalítinn leik var að ræða.
Liðunum gekk afar illa að skapa sér opin færi í rigningu og roki í Árbænum og markalaust jafntefli var niðurstaðan.
Fylkir reif sig upp úr botnsætinu en liðið er með jafnmörg stig og Vestri sem er komið á botninn. Fram fór upp fyrir Stjörnuna í 6. sæti deildarinnar.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir