Tottenham í bílstjórasætinu um Akanji - Chelsea undirbýr tilboð - Verður Rogers arftaki Elliott hjá Liverpool?
   sun 31. ágúst 2025 22:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Ísak spilaði í sigri Köln - Frábær byrjun hjá nýliðunum
Mynd: Köln
Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Köln þegar liðið vann Freiburg í þýsku deilldinni í dag.

Köln var með góð tök á leiknum í fyrri hálfleik og var með verðskuldaða forystu. Liðið var komið með þriggja marka forystu snemma í seinni hálfleik.

Said El Mala kom liðinu síðan í fjögurra marka forystu áður en Maximilian Eggestein klóraði í bakkann og þar við sat. Köln er nýliði í efstu deild en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Serhou Guirassy skoraði tvennu í sigri Dortmund gegn Union Berlin.

Borussia D. 3 - 0 Union Berlin
1-0 Serhou Guirassy ('44 )
2-0 Serhou Guirassy ('58 )
3-0 Felix Nmecha ('81 )

Koln 4 - 1 Freiburg
1-0 Jakub Kaminski ('35 )
2-0 Marius Bulter ('47 )
3-0 Jan Thielmann ('56 )
4-0 Said El Mala ('81 )
4-1 Maximilian Eggestein ('84 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 2 2 0 0 9 2 +7 6
2 Eintracht Frankfurt 2 2 0 0 7 2 +5 6
3 Köln 2 2 0 0 5 1 +4 6
4 Dortmund 2 1 1 0 6 3 +3 4
5 St. Pauli 2 1 1 0 5 3 +2 4
6 Wolfsburg 2 1 1 0 4 2 +2 4
7 Augsburg 2 1 0 1 5 4 +1 3
8 Stuttgart 2 1 0 1 2 2 0 3
9 Hoffenheim 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Union Berlin 2 1 0 1 2 4 -2 3
11 RB Leipzig 2 1 0 1 2 6 -4 3
12 Leverkusen 2 0 1 1 4 5 -1 1
13 Mainz 2 0 1 1 1 2 -1 1
14 Gladbach 2 0 1 1 0 1 -1 1
15 Hamburger 2 0 1 1 0 2 -2 1
16 Werder 2 0 1 1 4 7 -3 1
17 Heidenheim 2 0 0 2 1 5 -4 0
18 Freiburg 2 0 0 2 2 7 -5 0
Athugasemdir
banner
banner