sun 21. september 2008 16:50
Fótbolti.net
Toppbaráttann enn í fullum gangi - HK fallnir
watermark FH og Keflavík mćtast í toppslag.
FH og Keflavík mćtast í toppslag.
Mynd: Víkurfréttir - Ţorgils Jónsson
watermark Pétur Georg Markan er búinn ađ skora fyrir Fjölni í dag gegn HK.
Pétur Georg Markan er búinn ađ skora fyrir Fjölni í dag gegn HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Patrik Redo klúđrađi svakalegu dauđafćri áđan.
Patrik Redo klúđrađi svakalegu dauđafćri áđan.
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
watermark Gilles Mbang Ondo braut ísinn fyrir Grindvíkinga gegn Skagamönnum.
Gilles Mbang Ondo braut ísinn fyrir Grindvíkinga gegn Skagamönnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hörđur Snćvar Jónsson
watermark Strákarnir í Keflavík geta tryggt sér titilinn í dag međ jafntefli eđa sigri á FH í Kaplakrika.
Strákarnir í Keflavík geta tryggt sér titilinn í dag međ jafntefli eđa sigri á FH í Kaplakrika.
Mynd: Fótbolti.net - Vilbogi M. Einarsson
watermark Scott Ramsey er allt í öllu hjá Grindvíkingum gegn Skagamönnum.
Scott Ramsey er allt í öllu hjá Grindvíkingum gegn Skagamönnum.
Mynd: Fótbolti.net - Gísli Baldur
watermark Atli Viđar skorađi tvö fyrir FH.
Atli Viđar skorađi tvö fyrir FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
FH 3 - 2 Keflavík 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson ('58)
2-0 Atli Viđar Björnsson ('67)
2-1 Magnús Sverrir Ţorsteinsson ('77)
2-2 Magnús Sverrir Ţorsteinsson ('81)
3-2 Atli Viđar Björnsson ('91)

Fjölnir 3 - 1 HK 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Pétur Georg Markan ('1)
2-0 Davíđ Ţór Rúnarsson ('16)
2-1 Sinisa Kekic ('65, víti)
3-1 Gunnar Már Guđmundsson ('68, víti)

Breiđablik 2 - 3 Fylkir 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Jóhann Berg Guđmundsson ('5, víti)
1-1 Kristján Valdimarsson ('36)
1-2 Haukur Ingi Guđnason ('43)
1-3 Kjartan Andri Baldvinsson ('90)
2-3 Marel Jóhann Baldvinsson ('92)
Rautt spjald: Ólafur Ingi Stígsson ('80)

KR 5 - 2 Ţróttur R. 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Bjarni guđjónsson ('7)
2-0 Viktor Bjarki Arnarsson ('31)
2-1 Hjörtur J. Hjartarson ('34)
3-1 Björgólfur Takefusa ('46)
4-1 Guđjón Baldvinsson ('46)
5-1 Gunnar Örn Jónsson (')
5-2 Adolf Sveinsson ('92)

Fram 2 - 1 Valur 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Ívar Björnsson ('8)
2-0 Joseph Tillen ('46)
2-1 Baldur Ingimar Ađalsteinsson ('62)

Grindavík 1 - 1 ÍA 16:00 - Leik lokiđ
1-0 Gilles Mbang Ondo ('14)
1-1 Árni Ingi Pjetursson ('51)

Muniđ ađ "refresha" reglulega til ađ síđan uppfćrist.

17:54: Öllum leikjum lokiđ. Nánari umfjallanir, viđtöl og myndir koma inn á vefinn síđar í kvöld.

17.48: MARK!! Adolf Sveinsson minnkar muninn fyrir Ţrótt í uppbótartíma en ţađ mun ađ sjálfsögđu engu breyta. Fallegt mark engu ađ síđur, fast skot inni í teig sem var óverjandi fyrir Stefán Loga.

17:49: MARK!! Marel Jóhann Baldvinsson ađ minnka muninn fyrir Blikana. Nenad Zivanovic gaf inn í og Marel afgreyddi hann í netiđ. Valgeir Valgeirsson flautađi síđan leikinn af.

17:48: Búiđ í Grafarvogi og Grindavík.

17:46: MARK!! Kjartan Andri Baldvinsson ađ gulltryggja sigur Fylkis. Ingimundur Níels Óskarsson nćr boltanum, gefur út á Kjartan, sem ađ afgreiđir boltann af tćrri snilld í samskeytin.

17:46: MARK!!! FH-ingar eru ađ tryggja sér sigurinn. Tryggvi Guđmundsson sendir fyrir á Atla Viđar Björnsson sem skorar. Lítiđ er eftir af leiknum og ef FH-ingar fara međ sigri af hólmi er baráttan um Íslandsmeistaratitil ennţá í fullum gangi.

17:44: Tómas Leifsson í dauđfćri, Pétur Georg Markan sendi boltann út í miđjan vítateig hjá HK en Tómas Leifsson brenndi af úr dauđafćri.

17:42: Er 35 ára biđ Keflvíkinga eftir Íslandsmeistaratitlinum á enda? Nokkrar mínútur eftir og svakalegur hrađi í leiknum. FH-ingar leggja allt í sölurnar.

17:40: HK-ingar í dauđfćri, Ásgrímur Albertsson af öllum mönnum var sloppinn einn í gegnum, en skot hans fór í stöngina.

17:38: Stefán Ţórđarsson fékk dauđafćri einn á móti markmanni enn Óskar Pétursson varđi glćsilega.

17:36: MARK!!! Magnús Sverrir er ađ jafna og er Íslandsmeistaratitilinn á leiđ til Keflavíkur? Magnús Sverrir fékk boltann á vinstri kantinum, lék á tvo varnarmenn, kom međ boltann inn í teig og skorađi međ ţrumuskoti.

16:35 Ólafur Ingi Stígsson ađ fá sitt annađ gula spjald eftir tćklingu á Marel Baldvinsson.

17.30: Mark er dćmt af KR-ingum en ţađ á sjálfsagt ekki eftir ađ breyta neinu. Björgólfur Takefusa skorađi markiđ en var síđar meir dćmdur rangstćđur.

17:32: MARK!! Keflvíkingar minnka muninn. Eftir fyrirgjöf frá vinstri fer boltinn í varnarmann og á varamanninn Magnús Sverrir Ţorsteinsson sem er svellkaldur og skorar međ skoti framhjá Gunnari í markinu.

17.27: MARK!! Gunnar Örn Jónsson bćtir viđ fimmta marki heimamanna. Hann fékk sendingu frá Grétari Sigfinni Sigurđarsyni, lék á Daníel í marki Ţróttar og lagđi boltann snyrtilega í autt markiđ.

17:22: MARK!!! FH-ingar komast í 2-0. Atli Viđar Björnsson fćr boltann viđ vítateigslínuna og skorar međ skoti sem hefur viđkomu í varnarmanni. FH-ingar virđast vera ađ landa sigri gegn Keflavík.

17:21: MARK!! Gunnar Már Guđmundsson skorar úr víti fyrir Fjölnismenn og stađan orđin 3-1 í Grafarvoginum.

17.19: Hjörtur Júlíus Hjartarson nálćgt ţví ađ bćta viđ sínu öđru marki eftir frábćra fyrirgjöf frá Sigmundi Kristjánssyni. Hirti til mikillar mćđu lenti knötturinn ţó í stönginni og tókst KR-ingum ađ bćgja hćttunni frá.

17:19: MARK!! Sinisa Kekic skorar úr víti og minnkar muninn í 2-1.

17:16: MARK!! Baldur Ingimar Ađalsteinsson vann boltann fyrir utan vítateig og skorađi međ fínu skoti.

17:15: 2018 áhorfendur eru í Kaplakrikanum í dag en mćtingin á leik HK og Fjölnis afar drćm en ađeins 375 áhorfendur sáu sér fćrt ađ mćta í rigninguna í Grafarvogi.

17:14: MARK!!! Ásgeir Gunnar Ásgeirsson kemur FH-ingum yfir á 58.mínútu. Boltinn berst til Ásgeirs Gunnars eftir hornspyrnu og hann skorar međ viđstöđulausu skoti fyrir utan vítateig.

17:10: Hiti í mönnum í leik Breiđabliks og Fylkis. Alfređ Finnbogason braut á Fjalari Ţorgeirssyni og allt varđ vitlaust. Alfređ og Ólafur Ingi Stígsson fengu gula spjaldiđ.

17.10: KR-ingarnir hrynja niđur undan hörku gestanna og lágu ţrír ţeirra međ stuttu millibili. Ţeir standa ţó allir upp ađ lokum og er engra skiptinga ţörf.

17:12: MARK!! Árni Ingi Pjetursson jafnar fyrir Skagamenn gegn Grindvíkingum.

17:05: MARK!!! Joseph Tillen skorar eftir sendingu frá Ívari Björnssyni.

17:08: Mćtingin á leik HK og Fjölnis afar drćm en ađeins 375 áhorfendur sáu sér fćrt ađ mćta í rigninguna í Grafarvogi.

17.02: MARK!! Guđjón Baldvinsson bćtir viđ fjórđa marki KR ţegar einungis 25 sekúndur eru liđnar af síđari hálfleik! Hann geystist upp vinstri kantinn, framhjá öllum varnarmönnum Ţróttar og alla leiđ inn í teig ţar sem hann lagđi boltann fimlega yfir Daníel í markinu.

17:06: Tómas Leifsson labbađi í gegnum vörn HK, lék á hvern leikmanninn á fćtur öđrum og á svo skot í slá og yfir.

17:05: HK í stórsókn, Fjölnismenn bjarga tvisvar á marklínu, fyrst átti Sinisa Kekic skot sem ţeir bjöguđu á línu svo átti hörđur Magnússon skalla sem var varinn á marklínu.

17:03: Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari HK greinlega ekki ánćgđur međ sína menn í hálfleik og gerđi tvćr breytingar í hálfleik Iddi Alkhag og Hörđur Már Magnússon komu inná fyrir Stefán Eggertsson og Aaron Palomares.

17:02: Síđari hálfleikirnir farnir af stađ.

16:48: ,,Ţađ er llíf í ţessu, tvö góđ liđ ađ mćtast," sagđi Tryggvi Guđmundsson ţegar hann var ađ ganga til búningsklefa. ,,Ţeir hafa veriđ ađ nýta hrađann í Redo og setja hann í gegn en annars erum viđ meira međ boltann, ţađ vantar bara ađ klára ţetta í lokin."

16:47: Búiđ ađ flauta til hálfleiks á öllum vígstöđum!

16.46: MARK!! Björgólfur Takefusa ţrumar knettinum í slánna og inn og kemur KR í 3-1. Hann fékk glćsilega hćlsendingu frá Gunnari Erni Jónssyni og kom međ ţrumuskot sem fór í varnarmann og slánna og inn! Skömmu síđar er flautađ til leikhlés.

16:46: Ingimundur Níels Óskarsson međ skot í slá eftir sendingu frá Halldóri Hilmissyni. Stuttu síđar flautar Valgeir Valgeirsson dómari til loka fyrri hálfleiks.

16.43: KR-ingar gríđarlega nálćgt ţví ađ bćta viđ ţriđja markinu. Gunnar Örn Jónsson tćtti í sig varnarmenn Ţróttar og náđi skoti rétt fyrir utan teig. Skotiđ breytti um stefnu á Eysteini Lárussyni en Daníel í markinu varđi glćsilega í horn.

MARK!! Haukur Ingi Guđnason kemur Fylki í 1-2 beint úr aukaspyrnu af tćpum ţrjátíu metrum. Ţađ má setja spurningamerki viđ stađsettningu Vignis Jóhannessonar markmanns Blika.

16:41: Orri Freyr Hjaltalín fćr dauđafćri eftir horn en skot hans fer rétt framhjá.

16:39: Ómar Jóhannsson á langt útspark fyrir Keflavík, boltinn skoppar á blautum vellinum og er á leiđ inn fyrir á Patrik Redo ţegar ađ knötturinn fer í hendina á Dennis Siim. Keflvíkingar vilja rautt spjald en Kristinn Jakobsson gefur Siim gula spjaldiđ.

16.34: MARK!! Ţróttarar eru ekki lengi ađ minnka muninn og var ţađ Hjörtur Júlíus Hjartarson. Vörn KR-inga var alveg sofandi á verđinum og nýtti Hjörtur sér mistök ţeirra til hins ýtrasta. Aftur komin spenna í leikinn!

16:35: Casper Jacobsen markvörđur fer útaf eftir samskipti sín viđ Kristján Valdimarsson og inn kemur Vignir Jóhannesson.

16:34 MARK!! Kristján Valdimarsson ađ jafna metin fyrir Fylki gegn Breiđablik. Haukur Ingi Guđnason kom međ sendingu inn í teiginn og Kristján tók boltann niđur og lagđi hann framhjá Casper Jacobsen, sem ađ liggur meiddur eftir.

16.31: MARK!! Viktor Bjarki Arnarsson bćtir viđ marki fyrir KR. Hann fór illa međ vörn Ţróttara og klárađi međ glćsibrag.

16:29: Scott Ramsey er allt í öllu og átti ađra mjög góđa sendingu á jósef Jósefsson sem sendi hann út á Aljosa Gluhovic sem skaut á markiđ en varnarmađur skagamanna fór fyrir boltann og beint í horn.

16:28 Fylkismenn vilja fá vítaspyrnu í tvígang. Fyrst vildu ţeir meina ađ brotiđ hafi veriđ á Hauk Inga Guđnasyni og síđan á Birni Orra Hermannssyni.

16.25: Björgólfur Takefusa á aukaspyrnu sem fer af varnarveggnum og rétt framhjá markinu. KR-ingar fá hornspyrnu og voru hársbreidd frá ţví ađ skora.

16:19: DAUUUĐĐĐĐAFĆĆĆRI!!! Rangstöđuvörn FH klikkar og Patrik Redo sleppur aleinn í gegn en skot hans fer framhjá. Strax í nćstu sókn kemst Redo aftur í gott fćri en skot hans er laust og Dennis Siim bjargar. Redo á vćntanlega ekki eftir ađ sofa vel í nótt ef ađ FH-ingar fara međ sigur af hólni

16.16: Á KR-vellinum hafa heimamenn hafa veriđ talsvert ákveđnari en ţó ekki tekist ađ skapa sér nein hćttuleg fćri eftir markiđ.

16:16: MARK!! Davíđ Ţór Rúnarsson skorar stórglćsilegt mark. Hann fékk boltann rétt viđ vítateigslínuna, hann lét vađa og boltinn efst uppí samskeytin óverjandi fyrir Gunnleif í markinu.

16:14: MARK!! Gilles Mbang Ondo kemur Grindavík yfir gegn ÍA eftir glćsilega sendingu frá Scott Ramsay.

16:10: HK skorar en markiđ dćmt af vegna ragnstöđu. Aaron Palomares átti hörkuskot sem Ţórđur Ingason varđi vel, hann hélt ekki boltanum og Hörđur Magnússon potađi boltanum yfirlínuna en markiđ var dćmt af vegna rangstöđu.

16:11: MARK!! Ívar Björnsson kemur Fram yfir gegn Val međ skoti úr teignum á 8. mínútu.

16:11: Á hinum enda vallarins var hinn bráđefnilegi Alfređ Finnbogason ađ skjóta rétt framhjá markinu efitr ađ hafa leikiđ á varnarmann Fylkis.

16:10: Ingimundur Níels Óskarsson ađ brenna af dauđafćri fyrir Fylkismenn. Ian Jeffs kom međ sendinguna bakviđ vörn Blika og Ingimundur skaut í hliđarnetiđ.

16:08: MARK! Bjarni Guđjónsson skorađi sitt fyrsta mark fyrir KR eftir fyrirgjöf frá Gunnari Erni Jónssyni. Gunnar geystist upp kantinn og átti frábćra fyrirgjöf inn í teiginn og ţar var Bjarni mćttur og skorađi hann međ föstu skoti í hćgra horniđ.

16:02: MARK!! Jóhann Berg Guđmundsson ađ koma Blikum yfir úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu. Kjartan Ágúst Breiđdal hafđi hlaupiđ Arnór Svein Ađalsteinsson niđur og Valgeir Valgeirsson dómari benti á punktinn.

16:03: MARK!! Pétur Georg Markan vippar laglega yfir Gunnleif Gunnleifsson í markinu, mistök milli Gunnleifs og Ásgríms Albertssonar.

16:02: Ađrir leikir eru einnig byrjađir.

16:00: Leikurinn er hafinn í Kaplakrika.

15:59: Leikurinn er hafinn í Kópavogi.

15:56: FH-ingar munu spila 4-4-2 en ekki 4-3-3 eins og liđiđ hefur veriđ ţekkt fyrir. Atli Guđnason og Atli Viđar Björnsson verđa frammi.

15:55: Byrjunarliđin í Vesturbć eru dottinn inn.

KR: Stefán Logi Magnússon (M), Grétar Sigfinnur Sigurđarson, Gunnlaugur Jónsson, Jónas Guđni Sćvarsson (F), Guđjón Baldvinsson, Björgólfur Takefusa, Viktor Bjarki Arnarsson, Skúli Jón Friđgeirsson, Bjarni Guđjónsson, Gunnar Örn Jónsson, Guđmundur Reynir Gunnarsson.

Ţróttar: Daníel Karlsson (M), Hallur Hallsson, Michael Jackson, Eysteinn Pétur Lárusson, Hjörtur Júlíus Hjartarson, Magnús Már Lúđvíksson, Jesper Sneholm, Sigmundur Kristjánsson (F), Rafn Andri Haraldsson, Kristján Ómar Björnsson, Ţórđur Steinar Hreiđarsson.

15:54: Ástand í "blađamannastúku Fjölnis" er ţađ alvarleg ađ blađamennirnir eru flúnir inn vega rigningar.

15:52: Áhorfendum er ađ fjölga í Kaplakrika en mikil rigning er á svćđinu.

15:47: Byrjunarliđin hjá Fjölni og HK eru einnig klár.

Fjölnir: Ţórđur Ingason - Gunnar Valur Gunnarsson, Óli Stefán Flóventsson, Kristján Hauksson, Magnús Ingi Einarsson – Heimir Snćr guđmundsson, Gunnar Már Guđmundsson, Ágúst Gylfason – Pétur Georg Markan, Davíđ Ţór Rúnarsson, Tómas Leifsson
Varamenn: Ólafur Páll Johnson, Ásgeir Aron Ásgeirsson, Aron Jóhannsson, Steinar Örn Gunnarsson, Andri Valur Ívarsson, Geir Kristinsson, Guđmundur Guđmundsson.

HK: Gunnleifur Gunnleifsson – Damir Muminovic, Finnbogi Llorens, Ásgrímur Albertsson, Hörđur Árnason – Stefán Eggertsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Finnur Ólafsson, Aaron Palomares – Hörđur Magnússon, Sinisa Kekic.
Varamenn: Hörđur Már Magnússon, Ögmundur Ólafsson, Iddi Alkhag, Hafsteinn Briem, Almir Cosic, Ólafur V. Júlíusson, Bjarki Kristjánsson.

15:44: Byrjunarliđin í Kópavogi eru klár.

Breiđablik: Casper Jacobsen, Srdjan Gasic, Nenad Petrovic, Prince Rajcomar, Magnús Páll Gunnarsson, Guđmundur Kristjánsson, Jóhann Berg Guđmundsson, Arnór Sveinn Ađalsteinsson, Alfređ Finnbogason, Finnur Orri Margeirsson, Hörđur Sigurjón Bjarnason.


Fylkir: Fjalar Ţorgeirsson, Kristján Valdimarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Ian Jeffs, Kjartan Ágúst Breiđdal, Haukur Ingi Guđnason, Andrés Már Jóhannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Halldór Arnar Hilmisson, Valur Fannar Gíslason, Björn Orri Hermannsson.


15:32: Byrjunarliđin hjá FH og Keflavík eru klár. Heimir Guđjónsson hristir upp í liđinu eftir 4-1 tapiđ gegn Fram. Guđmundur Sćvarsson, Freyr Bjarnason og Atli Guđnason koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Björn Daníel Sverrisson, Hjört Loga Valgarđsson og Matthías Vilhjálmsson. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson mun leika á miđjunni í dag og ţá er spurning hvort Tryggvi Guđmundsson eđa Atli Viđar Björnsson verđi framarlega á miđjunni.

Kristján Guđmundsson ţjálfari Keflvíkinga hefur hins vegar ákveđiđ ađ halda sig viđ sama liđ og í sigurleiknum gegn Breiđablik í síđustu umferđ.

FH: Gunnar Sigurđsson, Guđmundur Sćvarsson, Dennis Siim, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason, Davíđ Ţór Viđarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, Tryggvi Guđmundsson, Matthías Guđmundsson, Atli Viđar Björnsson, Atli Guđnason.
Varamenn: Dađi Lárusson (M), Jónas Grani Garđarsson, Matthías Vilhjálmsson, Hákon Atli Hallfređsson, Björn Daníel Sverrisson, Birkir Halldór Sverrisson, Hjörtur Logi Valgarđsson.


Keflavík: Ómar Jóhannsson, Guđjón Árni Antoníusson, Kenneth Gustafsson, Hallgrímur Jónasson, Brynjar Guđmundsson, Símun Samuelsen, Hans Yoo Mathiesen, Hólmar Örn Rúnarsson, Jóhann Birnir Guđmundsson, Guđmundur Steinarsson, Patrik Redo.
Varamenn: Einar Orri Einarsson, Magnús Ţórir Matthíasson, Hörđur Sveinsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Magnús Sverrir Ţorsteinsson, Ţórarinn Brynjar Kristjánsson, Magnús Ţormar (M)

14:50: Hér verđur bein textalýsing frá nćstsíđustu umferđinni í Landsbankadeild karla en sex leikir hefjast klukkan 16:00. Tvö efstu liđin, FH og Keflavík mćtast í Hafnarfirđi. Međ sigri eđa jafntefli geta Keflvíkingar tryggt sér Íslansdmeistaratitilinn en búast má viđ hörkuleik í dag.

Í fallbaráttunni gćtu HK-ingar mögulega ţurft ađ bíta í ţađ súra epli ađ falla. HK-ingar verđa ađ ná í ţađ minnsta stigi gegn Fjölni og vona ađ Fylkismenn vinni ekki Blika á sama tíma.

Fram og Valur mćtast í mikilvćgum leik í baráttunni um ţriđja sćtiđ, Skagamenn heimsćkja Grindvíkinga og KR mćtir Ţrótti.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
19:49
22:16
banner
banner
banner
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fim 30. júní 22:50
Birgir Ólafur Helgason
Birgir Ólafur Helgason | fim 23. júní 13:30
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fös 13. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | fim 12. maí 16:00
Haraldur Örn Haraldsson
Haraldur Örn Haraldsson | miđ 11. maí 16:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | fös 15. apríl 12:00
sunnudagur 3. júlí
Besta-deild karla
19:15 Keflavík-Fram
HS Orku völlurinn
2. deild karla
16:00 Ţróttur R.-Völsungur
Ţróttarvöllur
4. deild karla - A-riđill
16:00 Reynir H-Ísbjörninn
Ólafsvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-SR
OnePlus völlurinn
mánudagur 4. júlí
Besta-deild karla
18:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
19:15 Leiknir R.-ÍA
Domusnovavöllurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 ÍR-Ćgir
ÍR-völlur
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Hvíti riddarinn
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 KFK-Tindastóll
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 5. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
17:00 Malmö FF-Víkingur R.
Malmö New Stadium
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Vestri
JÁVERK-völlurinn
18:00 Ţór-KV
SaltPay-völlurinn
19:15 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Fylkir
Vogaídýfuvöllur
19:15 Afturelding-Kórdrengir
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Haukar
Kaplakrikavöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
18:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
19:15 Elliđi-Víđir
Fylkisvöllur
19:15 Kári-ÍH
Akraneshöllin
19:15 Kormákur/Hvöt-Augnablik
Blönduósvöllur
19:15 KFS-KH
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-KÁ
Stokkseyrarvöllur
miđvikudagur 6. júlí
Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík-Tindastóll
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Árbćr-Skallagrímur
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-RB
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Berserkir/Mídas
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Léttir
X-Mist völlurinn
20:00 Hafnir-Álftanes
Nettóhöllin
20:00 KM-Árborg
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Ýmir
Grýluvöllur
20:00 Álafoss-KFR
Tungubakkavöllur
fimmtudagur 7. júlí
Sambandsdeild UEFA
15:00 UE Santa Coloma-Breiđablik
Estadi Nacional
16:00 Pogon Szczecin-KR
Stadion Miejski im. Floriana Krygiera-Szczecin
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Fjölnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Extra völlurinn
2. deild karla
19:15 Völsungur-Magni
PCC völlurinn Húsavík
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍA
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 GG-Smári
Grindavíkurvöllur
föstudagur 8. júlí
2. deild karla
19:15 Ćgir-Ţróttur R.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-ÍR
Rafholtsvöllurinn
19:15 KF-Höttur/Huginn
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Haukar-Víkingur Ó.
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-KÁ
OnePlus völlurinn
19:15 ÍH-KH
Skessan
4. deild karla - E-riđill
20:00 Samherjar-Boltaf. Norđfj.
Hrafnagilsvöllur
20:00 Spyrnir-Hamrarnir
Fellavöllur
laugardagur 9. júlí
Besta-deild karla
14:00 KA-ÍBV
Greifavöllurinn
16:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
Lengjudeild karla
14:00 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
14:00 Vestri-HK
Olísvöllurinn
14:00 Fjölnir-Afturelding
Extra völlurinn
14:00 KV-Selfoss
KR-völlur
14:00 Kórdrengir-Ţróttur V.
Framvöllur
16:00 Fylkir-Ţór
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 KFA-Reynir S.
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 Sindri-Fram
Sindravellir
16:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
14:00 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
14:00 KH-Kormákur/Hvöt
Valsvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
sunnudagur 10. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Belgía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Ítalía
New York Stadium
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-KFS
Fjölnisvöllur - Gervigras
16:00 Augnablik-Dalvík/Reynir
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - A-riđill
14:00 Árbćr-Hörđur Í.
Fylkisvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Tindastóll-Afríka
Sauđárkróksvöllur
mánudagur 11. júlí
Besta-deild karla
19:15 Fram-FH
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Stjarnan-Leiknir R.
Samsungvöllurinn
19:15 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Reynir H
Skallagrímsvöllur
20:00 Hvíti riddarinn-Kría
Malbikstöđin ađ Varmá
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Úlfarnir
Ţróttarvöllur
ţriđjudagur 12. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
19:30 Víkingur R.-Malmö FF
Víkingsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ísbjörninn-KFB
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-Stokkseyri
Fagrilundur - gervigras
20:00 RB-KÁ
Nettóhöllin
4. deild karla - E-riđill
19:00 Einherji-Hamrarnir
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 13. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Hafnir
Domusnovavöllurinn
20:00 Árborg-Álftanes
JÁVERK-völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Uppsveitir
Víkingsvöllur
20:00 Léttir-KM
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KFR-Hamar
SS-völlurinn
20:00 Smári-Álafoss
Fagrilundur - gervigras
20:00 Ýmir-GG
Kórinn - Gervigras
fimmtudagur 14. júlí
Sambandsdeild UEFA
18:15 KR-Pogon Szczecin
KR-völlur
19:15 Breiđablik-UE Santa Coloma
Kópavogsvöllur
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
16:00 Ítalía-Ísland
Manchester City Academy Stadium
19:00 Frakkland-Belgía
New York Stadium
Lengjudeild karla
19:15 Grótta-Selfoss
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Grindavík
Vogaídýfuvöllur
19:15 Fylkir-Kórdrengir
Würth völlurinn
19:15 HK-KV
Kórinn
föstudagur 15. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Dinamo - Rostov
13:00 CSKA - Ural
13:00 Torpedo - Sochi
13:00 FK Krasnodar - Fakel
13:00 Lokomotiv - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Kr. Sovetov
13:00 Khimki - Zenit
13:00 Akhmat Groznyi - Spartak
Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Fjölnir
SaltPay-völlurinn
2. deild karla
19:15 Víkingur Ó.-Ćgir
Ólafsvíkurvöllur
2. deild kvenna
19:15 Fram-ÍR
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 ÍA-Álftanes
Norđurálsvöllurinn
19:15 KÁ-Grótta
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Elliđi-KH
Fylkisvöllur
19:15 KFG-Augnablik
Samsungvöllurinn
19:15 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Spyrnir
Eskjuvöllur
20:00 Einherji-Samherjar
Vopnafjarđarvöllur
laugardagur 16. júlí
Besta-deild karla
18:00 FH-Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Völsungur
BLUE-völlurinn
14:00 Magni-Njarđvík
Grenivíkurvöllur
14:00 KFA-Haukar
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 ÍR-KF
ÍR-völlur
14:00 Ţróttur R.-Höttur/Huginn
Ţróttarvöllur
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji
Valsvöllur
3. deild karla
14:00 KFS-Kári
Týsvöllur
14:00 Sindri-Víđir
Sindravellir
17:00 Kormákur/Hvöt-ÍH
Blönduósvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Árbćr
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Hörđur Í.-Hvíti riddarinn
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Úlfarnir-Tindastóll
Framvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Hamrarnir-Máni
KA-völlur
sunnudagur 17. júlí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
17:00 Leiknir R.-KA
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Fram
Meistaravellir
19:15 Keflavík-Breiđablik
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-HK
Vogaídýfuvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Hamar
PCC völlurinn Húsavík
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KFK
OnePlus völlurinn
mánudagur 18. júlí
Landsliđ kvenna - Evrópumótiđ
19:00 Ítalía-Belgía
Manchester City Academy Stadium
19:00 Ísland-Frakkland
New York Stadium
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Skallagrímur
OnePlus völlurinn
ţriđjudagur 19. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Kría-Ísbjörninn
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-KÁ
Ţróttarvöllur
20:00 Stokkseyri-RB
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Berserkir/Mídas
Kórinn - Gervigras
miđvikudagur 20. júlí
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Léttir
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Árborg
Nettóhöllin
20:00 Uppsveitir-KB
X-Mist völlurinn
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-GG
Grýluvöllur
20:00 Ýmir-Álafoss
Kórinn - Gervigras
20:00 Smári-KFR
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 21. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Ţróttur V.
Extra völlurinn
19:15 KV-Fylkir
KR-völlur
19:15 Selfoss-HK
JÁVERK-völlurinn
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Haukar-Reynir S.
Ásvellir
19:15 KF-KFA
Ólafsfjarđarvöllur
föstudagur 22. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Lokomotiv - Rostov
13:00 Khimki - Nizhnyi Novgorod
13:00 Orenburg - Ural
13:00 Akhmat Groznyi - Fakel
13:00 CSKA - Sochi
13:00 Zenit - Kr. Sovetov
13:00 Dinamo - Torpedo
13:00 FK Krasnodar - Spartak
Lengjudeild karla
19:15 Kórdrengir-Ţór
Framvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 Fjölnir-HK
Extra völlurinn
19:15 Tindastóll-Fylkir
Sauđárkróksvöllur
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 Haukar-Grindavík
Ásvellir
2. deild karla
19:15 Njarđvík-Ţróttur R.
Rafholtsvöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
19:15 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KFG
Nesfisk-völlurinn
19:15 Augnablik-Elliđi
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
20:00 Boltaf. Norđfj.-Máni
Eskjuvöllur
20:00 Samherjar-Spyrnir
Hrafnagilsvöllur
laugardagur 23. júlí
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Augnablik
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-ÍR
Vilhjálmsvöllur
14:00 Völsungur-Víkingur Ó.
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Magni
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
14:00 Einherji-ÍH
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Sindri-KH
Sindravellir
3. deild karla
14:00 Kári-Sindri
Akraneshöllin
14:00 ÍH-KFS
Skessan
16:00 KH-Dalvík/Reynir
Valsvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-Vćngir Júpiters
Hvammstangavöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Reynir H-Hörđur Í.
Ólafsvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-KÁ
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 24. júlí
Besta-deild karla
14:00 Leiknir R.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
17:00 Keflavík-KA
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsungvöllurinn
19:15 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-Stokkseyri
OnePlus völlurinn
mánudagur 25. júlí
Besta-deild karla
19:15 ÍA-Fram
Norđurálsvöllurinn
19:15 KR-Valur
Meistaravellir
4. deild karla - A-riđill
20:00 Skallagrímur-Kría
Skallagrímsvöllur
20:00 Árbćr-KFB
Fylkisvöllur
20:00 Ísbjörninn-Hvíti riddarinn
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-RB
Ţróttarvöllur
20:00 KFK-Úlfarnir
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 26. júlí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Selfoss-Afturelding
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Kórdrengir
KR-völlur
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Tindastóll
Kórinn
19:15 Grindavík-Víkingur R.
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Léttir-Árborg
ÍR-völlur
20:00 Berserkir/Mídas-Álftanes
Víkingsvöllur
20:00 KB-KM
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Hafnir
X-Mist völlurinn
4. deild karla - E-riđill
19:30 Einherji-Boltaf. Norđfj.
Vopnafjarđarvöllur
miđvikudagur 27. júlí
Lengjudeild karla
18:00 Grindavík-Ţór
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Grótta
Kórinn
19:15 Vestri-Ţróttur V.
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Haukar
Würth völlurinn
2. deild karla
19:15 ÍR-Ţróttur R.
ÍR-völlur
19:15 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
19:15 Ćgir-Reynir S.
Ţorlákshafnarvöllur
19:15 Njarđvík-Víkingur Ó.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Höttur/Huginn-Magni
Vilhjálmsvöllur
19:15 Völsungur-KFA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
16:00 Sindri-KFS
Sindravellir
19:15 Víđir-Augnablik
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Kormákur/Hvöt
Akraneshöllin
19:15 ÍH-Dalvík/Reynir
Skessan
19:15 Vćngir Júpiters-Elliđi
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 KH-KFG
Valsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Smári-Ýmir
Fagrilundur - gervigras
20:00 KFR-GG
SS-völlurinn
20:00 Álafoss-Hamar
Tungubakkavöllur
4. deild karla - E-riđill
19:30 Hamrarnir-Samherjar
KA-völlur
19:30 Spyrnir-Máni
Fellavöllur
fimmtudagur 28. júlí
Besta-deild kvenna
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
18:00 Einherji-Völsungur
Vopnafjarđarvöllur
föstudagur 29. júlí
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Nizhnyi Novgorod - CSKA
13:00 Rostov - Khimki
13:00 Fakel - Dinamo
13:00 Kr. Sovetov - Torpedo
13:00 Ural - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Akhmat Groznyi
13:00 Spartak - Orenburg
13:00 Zenit - Lokomotiv
laugardagur 30. júlí
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Keflavík
Hásteinsvöllur
sunnudagur 31. júlí
Mjólkurbikar karla
14:00 HK-Breiđablik
Kórinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
ţriđjudagur 2. ágúst
Besta-deild karla
18:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
miđvikudagur 3. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
19:15 Fram-Stjarnan
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Víkingur R.-Leiknir R.
Víkingsvöllur
fimmtudagur 4. ágúst
Besta-deild kvenna
17:30 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
18:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur R.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
Lengjudeild karla
19:15 Ţróttur V.-Selfoss
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild kvenna
18:30 FH-Fjölnir
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
3. deild karla
18:00 Dalvík/Reynir-Kári
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Afríka
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Uppsveitir
Kórinn - Gervigras
20:00 Álftanes-KB
OnePlus völlurinn
20:00 Hafnir-Léttir
Nettóhöllin
20:15 Árborg-Berserkir/Mídas
JÁVERK-völlurinn
föstudagur 5. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Eintracht Frankfurt - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 CSKA - Fakel
13:00 Ural - Spartak
13:00 Torpedo - Khimki
13:00 Rostov - Orenburg
13:00 Sochi - Nizhnyi Novgorod
13:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:00 FK Krasnodar - Lokomotiv
13:00 Kr. Sovetov - Dinamo
Lengjudeild karla
19:15 Fylkir-Grindavík
Würth völlurinn
19:15 KV-Grótta
KR-völlur
19:15 Kórdrengir-Fjölnir
Framvöllur
19:15 Afturelding-HK
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
19:15 Haukar-Tindastóll
Ásvellir
19:15 Augnablik-HK
Kópavogsvöllur
2. deild karla
19:15 Reynir S.-Njarđvík
BLUE-völlurinn
2. deild kvenna
19:15 KH-ÍR
Valsvöllur
3. deild karla
19:15 Augnablik-KH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KFG-Vćngir Júpiters
Samsungvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFB-Reynir H
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 RB-Tindastóll
Nettóhöllin
20:00 Stokkseyri-SR
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:15 Hamar-Smári
Grýluvöllur
19:30 GG-Álafoss
Grindavíkurvöllur
19:30 Ýmir-KFR
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Spyrnir-Einherji
Fellavöllur
laugardagur 6. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Fulham - Liverpool
14:00 Newcastle - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Aston Villa
14:00 Tottenham - Southampton
14:00 Everton - Chelsea
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Augsburg - Freiburg
13:30 Stuttgart - RB Leipzig
13:30 Wolfsburg - Werder
13:30 Union Berlin - Hertha
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Bochum - Mainz
13:30 Dortmund - Leverkusen
13:30 Köln - Schalke 04
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Kalmar W - Kristianstads W
Lengjudeild karla
14:00 Ţór-Vestri
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Grindavík
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Magni-ÍR
Grenivíkurvöllur
14:00 Ţróttur R.-KF
Ţróttarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Höttur/Huginn
Ólafsvíkurvöllur
15:00 Haukar-Völsungur
Ásvellir
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Einherji
Grýluvöllur
14:00 Fram-Grótta
Framvöllur - Úlfarsárdal
14:00 ÍH-Sindri
Skessan
17:30 KÁ-Völsungur
Ásvellir
3. deild karla
14:00 Kormákur/Hvöt-Sindri
Blönduósvöllur
14:00 Elliđi-ÍH
Fylkisvöllur
14:00 KFS-Víđir
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Kría-Árbćr
Vivaldivöllurinn
14:00 Hvíti riddarinn-Skallagrímur
Malbikstöđin ađ Varmá
14:00 Hörđur Í.-Ísbjörninn
Olísvöllurinn
4. deild karla - E-riđill
15:00 Hamrarnir-Boltaf. Norđfj.
KA-völlur
16:00 Máni-Samherjar
Mánavöllur
sunnudagur 7. ágúst
Besta-deild karla
17:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
17:00 KR-ÍBV
Meistaravellir
19:15 Leiknir R.-Keflavík
Domusnovavöllurinn
19:15 ÍA-Valur
Norđurálsvöllurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Fram-Víkingur R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
England - Premier league - karlar
14:00 Leicester - Brentford
14:00 Man Utd - Brighton
14:00 West Ham - Man City
2. deild karla
14:00 KFA-Ćgir
Fjarđabyggđarhöllin
mánudagur 8. ágúst
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-FH
Würth völlurinn
2. deild kvenna
20:00 KH-ÍA
Valsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-KÁ
Fagrilundur - gervigras
ţriđjudagur 9. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Afturelding
SaltPay-völlurinn
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Keflavík-Valur
HS Orku völlurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Ţróttarvöllur
miđvikudagur 10. ágúst
4. deild karla - D-riđill
19:00 Ýmir-Hamar
Kórinn - Gervigras
Mjólkurbikar karla
18:00 KA-Ćgir
KA-völlur
fimmtudagur 11. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-Augnablik
Kaplakrikavöllur
18:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
19:15 HK-Haukar
Kórinn
19:15 Tindastóll-Víkingur R.
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KB-Árborg
Domusnovavöllurinn
20:00 Uppsveitir-Álftanes
X-Mist völlurinn
20:00 Berserkir/Mídas-Léttir
Víkingsvöllur
20:00 KM-Hafnir
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
19:00 Smári-GG
Fagrilundur - gervigras
19:00 KFR-Álafoss
SS-völlurinn
Mjólkurbikar karla
18:00 Kórdrengir-FH
Framvöllur
föstudagur 12. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Kristianstads W - Vittsjo W
Lengjudeild karla
18:00 Selfoss-Ţór
JÁVERK-völlurinn
19:15 KV-Fjölnir
KR-völlur
19:15 HK-Ţróttur V.
Kórinn
19:15 Grindavík-Kórdrengir
Grindavíkurvöllur
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
2. deild karla
18:00 KF-Völsungur
Ólafsfjarđarvöllur
18:00 Ćgir-Haukar
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍR-ÍH
ÍR-völlur
19:15 Hamar-Fram
Grýluvöllur
20:00 Álftanes-KH
OnePlus völlurinn
3. deild karla
19:15 Víđir-KH
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kári-Elliđi
Akraneshöllin
19:15 Vćngir Júpiters-Augnablik
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 ÍH-KFG
Skessan
4. deild karla - A-riđill
20:00 Reynir H-Kría
Ólafsvíkurvöllur
20:00 Árbćr-Hvíti riddarinn
Fylkisvöllur
20:00 Skallagrímur-Ísbjörninn
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 KFK-RB
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - E-riđill
19:00 Hamrarnir-Spyrnir
KA-völlur
Mjólkurbikar kvenna
19:45 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
laugardagur 13. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Brentford - Man Utd
14:00 Brighton - Newcastle
14:00 Liverpool - Crystal Palace
14:00 Chelsea - Tottenham
14:00 Arsenal - Leicester
14:00 Man City - Bournemouth
14:00 Nott. Forest - West Ham
14:00 Southampton - Leeds
14:00 Wolves - Fulham
14:00 Aston Villa - Everton
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Schalke 04 - Gladbach
13:30 RB Leipzig - Köln
13:30 Hoffenheim - Bochum
13:30 Freiburg - Dortmund
13:30 Mainz - Union Berlin
13:30 Werder - Stuttgart
13:30 Bayern - Wolfsburg
13:30 Leverkusen - Augsburg
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
22:00 Umea W - Kalmar W
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Zenit - CSKA
13:00 Orenburg - Torpedo
13:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
13:00 Spartak - Sochi
13:00 Khimki - Akhmat Groznyi
13:00 Nizhnyi Novgorod - Rostov
13:00 Fakel - Ural
13:00 Dinamo - FK Krasnodar
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Fylkir
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Fylkir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Würth völlurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Magni
Ţróttarvöllur
14:00 ÍR-Víkingur Ó.
ÍR-völlur
14:00 Njarđvík-KFA
Rafholtsvöllurinn
14:00 Höttur/Huginn-Reynir S.
Vilhjálmsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
16:00 Völsungur-ÍA
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
14:00 KFS-Kormákur/Hvöt
Týsvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFB-Hörđur Í.
OnePlus völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-SR
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
14:00 Boltaf. Norđfj.-Samherjar
Eskjuvöllur
16:00 Einherji-Máni
Vopnafjarđarvöllur
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
sunnudagur 14. ágúst
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
16:00 KA-ÍA
Greifavöllurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Pitea W - AIK W
13:00 Orebro W - Brommapojkarna W
13:00 Eskilstuna United W - Hammarby W
4. deild karla - B-riđill
19:00 Afríka-KÁ
OnePlus völlurinn
mánudagur 15. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Keflavík-KR
HS Orku völlurinn
19:15 Fram-Leiknir R.
Framvöllur - Úlfarsárdal
19:15 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
13:00 Djurgarden W - Linkoping W
ţriđjudagur 16. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţróttur R.-ÍBV
Ţróttarvöllur
18:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
19:15 Afturelding-Keflavík
Malbikstöđin ađ Varmá
2. deild kvenna
19:15 ÍA-Hamar
Norđurálsvöllurinn
miđvikudagur 17. ágúst
2. deild karla
18:00 Reynir S.-ÍR
BLUE-völlurinn
18:00 Víkingur Ó.-Ţróttur R.
Ólafsvíkurvöllur
18:00 Magni-KF
Grenivíkurvöllur
18:00 Völsungur-Ćgir
PCC völlurinn Húsavík
19:15 Haukar-Njarđvík
Ásvellir
19:15 KFA-Höttur/Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
fimmtudagur 18. ágúst
Lengjudeild karla
18:00 Ţróttur V.-Grótta
Vogaídýfuvöllur
18:00 Kórdrengir-Vestri
Framvöllur
18:00 Fjölnir-Grindavík
Extra völlurinn
18:00 Ţór-HK
SaltPay-völlurinn
19:15 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
19:15 Afturelding-KV
Malbikstöđin ađ Varmá
Lengjudeild kvenna
18:00 FH-HK
Kaplakrikavöllur
19:15 Víkingur R.-Haukar
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Hafnir-Berserkir/Mídas
Nettóhöllin
20:00 Árborg-Uppsveitir
JÁVERK-völlurinn
20:00 Álftanes-KM
OnePlus völlurinn
20:00 Léttir-KB
ÍR-völlur
4. deild karla - D-riđill
18:30 Álafoss-Smári
Tungubakkavöllur
18:30 GG-Ýmir
Grindavíkurvöllur
18:30 Hamar-KFR
Grýluvöllur
föstudagur 19. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Pitea W - Rosengard W
16:00 Hacken W - Orebro W
Lengjudeild kvenna
18:00 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
19:15 Augnablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
3. deild karla
19:15 KFG-Kári
Samsungvöllurinn
19:15 Augnablik-ÍH
Fagrilundur - gervigras
19:15 KH-Vćngir Júpiters
Valsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Reynir H
Malbikstöđin ađ Varmá
20:00 Ísbjörninn-Árbćr
Kórinn - Gervigras
20:00 Kría-KFB
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 RB-Afríka
Nettóhöllin
20:00 KÁ-Úlfarnir
Ásvellir
20:00 SR-KFK
Ţróttarvöllur
4. deild karla - E-riđill
18:30 Samherjar-Einherji
Hrafnagilsvöllur
18:30 Spyrnir-Boltaf. Norđfj.
Fellavöllur
laugardagur 20. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Man Utd - Liverpool
14:00 West Ham - Brighton
14:00 Leicester - Southampton
14:00 Tottenham - Wolves
14:00 Fulham - Brentford
14:00 Leeds - Chelsea
14:00 Crystal Palace - Aston Villa
14:00 Everton - Nott. Forest
14:00 Bournemouth - Arsenal
14:00 Newcastle - Man City
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Union Berlin - RB Leipzig
13:30 Augsburg - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Köln
13:30 Wolfsburg - Schalke 04
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Werder
13:30 Stuttgart - Freiburg
13:30 Bochum - Bayern
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Rostov - Sochi
13:00 Khimki - Lokomotiv
13:00 Dinamo - Spartak
13:00 CSKA - Akhmat Groznyi
13:00 Zenit - Torpedo
13:00 Ural - Nizhnyi Novgorod
13:00 Kr. Sovetov - Fakel
13:00 FK Krasnodar - Orenburg
Lengjudeild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Tindastóll
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild kvenna
14:00 ÍA-KÁ
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍH-Álftanes
Skessan
14:00 KH-Grótta
Valsvöllur
14:00 Einherji-ÍR
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Fram-Völsungur
Framvöllur - Úlfarsárdal
3. deild karla
14:00 Elliđi-Sindri
Fylkisvöllur
14:00 Kormákur/Hvöt-Víđir
Blönduósvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-KFS
Dalvíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
14:00 Hörđur Í.-Skallagrímur
Olísvöllurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Tindastóll-Stokkseyri
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - E-riđill
16:00 Máni-Hamrarnir
Mánavöllur
sunnudagur 21. ágúst
Besta-deild karla
17:00 Stjarnan-KA
Samsungvöllurinn
17:00 ÍA-ÍBV
Norđurálsvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 AIK W - Umea W
13:00 Linkoping W - Brommapojkarna W
13:00 Hammarby W - Djurgarden W
2. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Reynir S.
Ţróttarvöllur
14:00 Njarđvík-Völsungur
Rafholtsvöllurinn
14:00 ÍR-KFA
ÍR-völlur
14:00 KF-Ćgir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Haukar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
mánudagur 22. ágúst
Besta-deild karla
18:00 Leiknir R.-KR
Domusnovavöllurinn
18:00 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Fram-Breiđablik
Framvöllur - Úlfarsárdal
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Vittsjo W - Eskilstuna United W
ţriđjudagur 23. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
SaltPay-völlurinn
19:15 Stjarnan-Afturelding
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
18:00 KV-Grindavík
KR-völlur
18:00 Selfoss-Kórdrengir
JÁVERK-völlurinn
18:00 Vestri-Fjölnir
Olísvöllurinn
19:15 Grótta-Ţór
Vivaldivöllurinn
19:15 Afturelding-Ţróttur V.
Malbikstöđin ađ Varmá
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
3. deild karla
18:00 Sindri-KFG
Sindravellir
18:00 Víđir-Vćngir Júpiters
Nesfisk-völlurinn
18:00 Kormákur/Hvöt-Dalvík/Reynir
Blönduósvöllur
18:00 KFS-Elliđi
Týsvöllur
19:15 ÍH-KH
Skessan
19:15 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
miđvikudagur 24. ágúst
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
18:00 Keflavík-Selfoss
HS Orku völlurinn
18:00 KR-Valur
Meistaravellir
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
17:00 Rosengard W - Hacken W
fimmtudagur 25. ágúst
Lengjudeild kvenna
18:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
19:15 Fylkir-Augnablik
Würth völlurinn
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Tindastóll-Fjölnir
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - úrslitakeppni
18:00 L2) 2. sćti nr. 5-2. sćti nr. 3
18:00 L1) 2. sćti nr. 4-2. sćti nr. 2
föstudagur 26. ágúst
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
16:00 Orebro W - Pitea W
2. deild karla
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
2. deild kvenna - úrslitakeppni
19:15 2-4
19:15 1-6
19:15 3-5
laugardagur 27. ágúst
Besta-deild karla
19:15 Valur-Fram
Origo völlurinn
England - Premier league - karlar
14:00 Man City - Crystal Palace
14:00 Wolves - Newcastle
14:00 Brighton - Leeds
14:00 Southampton - Man Utd
14:00 Nott. Forest - Tottenham
14:00 Brentford - Everton
14:00 Aston Villa - West Ham
14:00 Liverpool - Bournemouth
14:00 Arsenal - Fulham
14:00 Chelsea - Leicester
Ţýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Werder - Eintracht Frankfurt
13:30 Freiburg - Bochum
13:30 Köln - Stuttgart
13:30 RB Leipzig - Wolfsburg
13:30 Hertha - Dortmund
13:30 Hoffenheim - Augsburg
13:30 Bayern - Gladbach
13:30 Mainz - Leverkusen
13:30 Schalke 04 - Union Berlin
Rússland - Efsta deild - karlar
13:00 Torpedo - FK Krasnodar
13:00 Sochi - Khimki
13:00 Akhmat Groznyi - Kr. Sovetov
13:00 Nizhnyi Novgorod - Dinamo
13:00 Ural - Zenit
13:00 Fakel - Spartak
13:00 Rostov - CSKA
13:00 Lokomotiv - Orenburg
Lengjudeild karla
14:00 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
14:00 Grindavík-Vestri
Grindavíkurvöllur
14:00 Kórdrengir-HK
Framvöllur
14:00 Ţróttur V.-KV
Vogaídýfuvöllur
14:00 Fjölnir-Selfoss
Extra völlurinn
15:00 Ţór-Afturelding
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Haukar-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Ásvellir
2. deild karla
14:00 Reynir S.-Magni
BLUE-völlurinn
14:00 KFA-Ţróttur R.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
PCC völlurinn Húsavík
14:00 Ćgir-Njarđvík
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Víkingur Ó.-KF
Ólafsvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 KH-Kári
Valsvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-Víđir
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFG-KFS
Samsungvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
16:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 28. ágúst
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
17:00 Keflavík-ÍA
HS Orku völlurinn
17:00 KR-FH
Meistaravellir
19:15 Breiđablik-Leiknir R.
Kópavogsvöllur
Svíţjóđ - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - AIK W
11:00 Umea W - Hammarby W
13:00 Rosengard W - Linkoping W
13:00 Eskilstuna United W - Djurgarden W
13:00 Kristianstads W - Hacken W
13:00 Vittsjo W - Kalmar W
3. deild karla
14:00 Elliđi-Kormákur/Hvöt
Fylkisvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-ÍH
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - úrslitakeppni
14:00 L2 2. sćti nr. 3-2. sćti nr. 5
14:00 L1) 2. sćti nr. 2-2. sćti nr. 4
ţriđjudagur 30. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Crystal Palace - Brentford
14:00 Fulham - Brighton
14:00 Leicester - Man Utd
14:00 West Ham - Tottenham
14:00 Leeds - Everton
14:00 Arsenal - Aston Villa
14:00 Bournemouth - Wolves
miđvikudagur 31. ágúst
England - Premier league - karlar
14:00 Liverpool - Newcastle
14:00 Man City - Nott. Forest
14:00 Southampton - Chelsea
Mjólkurbikar karla
17:00 Undanúrslit-
fimmtudagur 1. september
Landsliđ kvenna - Undankeppni HM
00:00 Kýpur-Tékkland