Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   lau 18. maí 2013 17:19
Hafliði Breiðfjörð
1. deild: BÍ/Bolungarvík á toppinn með sigur á Þrótti
watermark Hafsteinn Rúnar skoraði í dag.
Hafsteinn Rúnar skoraði í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
BÍ/Bolungarvík 2 - 1 Þróttur:
1-0 Hafsteinn Rúnar Helgason ('13)
1-1 Ben Everson ('21)
2-1 Sveinbjörn Jónasson ('90)

BÍ/Bolungarvík er komið á topp 1. deildar karla eftir aðra umferð mótsins en liðið vann 2-1 sigur á Þrótti á heimavelli í dag.

Hafsteinn Rúnar Helgason og Ben Everson komu heimamönnum í 2-0 en Sveinbjörn Jónasson minnkaði muninn í lokin.

BÍ/Bolungarvík hefur unnið báða leiki sína gegn Völsungi og Þrótti og er því á toppnum með sex stig.

Þróttur tapaði gegn Haukum í fyrstu umferð og er því stigalaust.
Athugasemdir
banner
banner