banner
fim 12.júl 2018 14:17
Elvar Geir Magnússon
John Cross velur úrvalsliđ HM í Rússlandi
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
John Cross, yfirmađur fótboltaumfjöllunar Daily Mirror, hefur valiđ úrvalsliđ HM í Rússlandi ađ sínu mati.

„Ţetta er mitt liđ og ţađ er ađ mestu skipađ leikmönnum sem hafa komist langt á mótinu," segir Cross.

„Ég tel ađ Kieran Trippier hafi veriđ frábćr fyrir England, bćđi varnarlega og sóknarlega. Einhverjum ţykir kannski furđulegt ađ ég velji Marcelo en ađ mínu mati var enginn vinstri bakvörđur sem stóđ upp úr."

„Fyrir mótiđ spáđi ég ţví ađ Frakkland myndi vinna mótiđ og Mbappe yrđi ađalmađurinn svo ég er á sporinu..." segir Cross sem telur ađ Kylian Mbappe hafi veriđ besti leikmađur HM.

Hér ađ neđan má sjá úrvalsliđ mótsins ađ hans mati:
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía