banner
sun 16.sep 2018 18:28
Ívan Guđjón Baldursson
Einkunnir Everton og West Ham: Gylfi fćr 6
Mynd: NordicPhotos
Everton tapađi óvćnt fyrir West Ham á Goodison Park í dag. Gylfi Ţór Sigurđsson gerđi eina mark heimamanna í leiknum.

Sky Sports hefur gefiđ mönnum einkunnir og eru markaskorarar Hamranna efstir á blađi ţar.

Andriy Yarmolenko setti tvö mörk og fćr átta í einkunn en Marko Arnautovic var mađur leiksins. Austurríski framherjinn var mjög hćttulegur og skorađi eitt og lagđi upp eitt.

Gylfi fćr sex í einkunn ţrátt fyrir frábćrt skallamark en verstu menn Everton voru Jordan Pickford í markinu og miđvarđapariđ sem var skipađ af Mason Holgate og Kurt Zouma.

Ţetta voru fyrstu stig West Ham á tímabilinu en Everton er međ sex stig eftir fimm leiki.

Everton: Pickford (5), Kenny (7), Holgate (5), Zouma (5), Digne (7), Gueye (6), Schneiderlin (5), Walcott (6), Sigurdsson (6), Calvert-Lewin (6), Tosun (5)
Varamenn: Bernard (6), Niasse (6), Lookman (6)

West Ham: Fabianski (7), Zabaleta (6), Balbuena (6), Diop (7), Masuaku (6), Noble (6), Rice (7), Obiang (7), Yarmolenko (8), Arnautovic (9), Felipe Anderson (7)
Varamenn: Sanchez (6), Antonio (7), Snodgrass (6)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía