Antony vill ekki yfirgefa Man Utd - Bakvörður Sevilla á blaði Man Utd - Newcastle ætlar að halda Trippier
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
   mán 07. janúar 2019 20:54
Hafliði Breiðfjörð
Emil Lyng: Enginn vafi þegar Valur hafði samband
Emil Lyng.
Emil Lyng.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líkaði vel við Ísland og ég stóð mig vel þegar ég spilaði hérna síðast svo þegar Valur hafði samband var enginn vafi í mínum huga," sagði danski sóknarmaðurinn Emil Lyng við Fótbolta.net í dag en hann hafði þá samið við Val um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Hann spilaði áður hér á landi fyrir tveimur árum með KA áður en hann gekk til liðs við Dundee United í Skotlandi í hálft ár og svo annað hálft ár í Ungverjalandi þar sem hann fékk samningi sínum rift í desember.

„Ég er stoltur og ánægður með að hafa gengið til liðs við Val sem er eitt af stærstu félögum á Íslandi og núverandi meistarar. Ég er mjög spenntur."

Hann skoraði 9 mörk í Pepsi-deildinni sumarið 2017 með KA og spilaði 20 leiki. Að lokum spurðum við hann hversu mörg hann ætli að skora í sumar.

„Úff... erfið spurning. Fleiri en fimm mörk ætti að vera öruggt svar."

Nánar má sjá rætt við Emil í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner