Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   mán 07. janúar 2019 20:54
Hafliði Breiðfjörð
Emil Lyng: Enginn vafi þegar Valur hafði samband
Emil Lyng.
Emil Lyng.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líkaði vel við Ísland og ég stóð mig vel þegar ég spilaði hérna síðast svo þegar Valur hafði samband var enginn vafi í mínum huga," sagði danski sóknarmaðurinn Emil Lyng við Fótbolta.net í dag en hann hafði þá samið við Val um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Hann spilaði áður hér á landi fyrir tveimur árum með KA áður en hann gekk til liðs við Dundee United í Skotlandi í hálft ár og svo annað hálft ár í Ungverjalandi þar sem hann fékk samningi sínum rift í desember.

„Ég er stoltur og ánægður með að hafa gengið til liðs við Val sem er eitt af stærstu félögum á Íslandi og núverandi meistarar. Ég er mjög spenntur."

Hann skoraði 9 mörk í Pepsi-deildinni sumarið 2017 með KA og spilaði 20 leiki. Að lokum spurðum við hann hversu mörg hann ætli að skora í sumar.

„Úff... erfið spurning. Fleiri en fimm mörk ætti að vera öruggt svar."

Nánar má sjá rætt við Emil í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner