Phillips, Toney, Guirassy, Vlahovic, Thuram, Mbappe og fleiri koma við sögu.
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
   mán 01. júlí 2019 12:58
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull: Svokallaður brettaleikur
watermark Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö efstu lið Pepsi Max-deildarinnar eigast við í stórleik í Vesturbænum í kvöld, KR tekur á móti FH 19:15.

Fótbolti.net spjallaði við Gunnleif Gunnleifsson, markvörð og fyrirliða Breiðabliks, í hádeginu í dag.

„Þetta eru þau tvö lið sem hafa spilað hvað best í sumar. Þetta er svokallaður brettaleikur. Það minnir á gömlu tímana, þegar maður var í KR fyrir 20 árum síðan," segir Gunnleifur en KR-ingar hafa sett upp bretti við völlinn til að koma fleira fólki að.

Elfar Freyr Helgason verður ekki með Blikum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann.

„Elli er einn besti varnarmaður deildarinnar en við erum með góða breidd og leysum þetta."

„KR-ingar hafa verið þéttir og eru með reynslumikið lið. Þeir hafa Óskar Örn og Pálma, Beitir hefur verið frábær. Það hefur allt gengið upp hjá þeim."

Í viðtalinu ræðir Gunnleifur einnig um bikardráttinn í dag en Breiðablik mun mæta Víkingum í undanúrslitum, í Fossvogi.

mánudagur 1. júlí
19:15 Grindavík-FH (Mustad völlurinn)
19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner