Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   mán 01. júlí 2019 12:58
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull: Svokallaður brettaleikur
Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö efstu lið Pepsi Max-deildarinnar eigast við í stórleik í Vesturbænum í kvöld, KR tekur á móti FH 19:15.

Fótbolti.net spjallaði við Gunnleif Gunnleifsson, markvörð og fyrirliða Breiðabliks, í hádeginu í dag.

„Þetta eru þau tvö lið sem hafa spilað hvað best í sumar. Þetta er svokallaður brettaleikur. Það minnir á gömlu tímana, þegar maður var í KR fyrir 20 árum síðan," segir Gunnleifur en KR-ingar hafa sett upp bretti við völlinn til að koma fleira fólki að.

Elfar Freyr Helgason verður ekki með Blikum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann.

„Elli er einn besti varnarmaður deildarinnar en við erum með góða breidd og leysum þetta."

„KR-ingar hafa verið þéttir og eru með reynslumikið lið. Þeir hafa Óskar Örn og Pálma, Beitir hefur verið frábær. Það hefur allt gengið upp hjá þeim."

Í viðtalinu ræðir Gunnleifur einnig um bikardráttinn í dag en Breiðablik mun mæta Víkingum í undanúrslitum, í Fossvogi.

mánudagur 1. júlí
19:15 Grindavík-FH (Mustad völlurinn)
19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner