Belgium W 0 - 1 Italy W
0-1 Arianna Caruso ('44 )
0-1 Arianna Caruso ('44 )
Elísabet Gunnarsdóttir hóf leik á sínu fyrrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari en hún þjálfar Belgíu. Þá er Björn Sigurbjörnsson í þjálfarateyminu.
Belgía mætti Ítalíu í dag en fyrri hálfleikurinn var frekar tíðindalítill þangað til í blálokin.
Arianna Caruso, miðjumaður Bayern, komst inn á teiginn og skoraði með góðu skoti og kom Ítalíu yfir.
Ítalir voru með yfirhöndina í seinni hállfleik en mörkin urðu ekki fleiri. Svekkjandi byrjun á mótinu hjá Elísabetu og stöllum.
Liðin eru í B-riðlii ásamt Portúgal og Spáni sem mætast klukkan 19 í kvöld.
Athugasemdir