Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   fös 13. september 2019 06:00
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Tierney og Bellerín byrjaðir að æfa
Það bárust góðar fréttir úr herbúðum Arsenal í gær, þeir Hector Bellerín og nýji maðurinn Kieran Tierney eru byrjaðir að æfa.

Kieran Tierney kom til Arsenal frá Celtic í sumar og hefur ekki enn leikið fyrir félagið vegna meiðsla.

Hector Bellerín hefur verið frá vegna meiðsla síðan í janúar en hann er byrjaður æfa sem verða að teljast mjög góð tíðindi fyrir Arsenal menn.

Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu Arsenal í gær þar sem má meðal annars sjá þessa fyrrnefndu aðila æfa.



Athugasemdir
banner
banner