Enskir fjölmiðlar greina frá því að Bournemouth búist við því að Liverpool muni berjast við Man City um Antoine Semenyo.
Man City er í bílstjórasætinu þar sem Semenyo er spenntastur fyrir því að fara í bláa hlutann í Manchester.
Man City er í bílstjórasætinu þar sem Semenyo er spenntastur fyrir því að fara í bláa hlutann í Manchester.
Man Utd og Liverpool hafa hins vegar áhuga á Semenyo og Man City hefur enn ekki klárað kaupin.
Það stefnir allt í að Semenyo muni yfirgefa Bournemouth en hann er með 65 milljón punda riftunarákvæði í samningnum. Það er þó ekki í gildi út janúar en það ætti að vera nægur tími fyrir Bournemouth að kaupa arftaka.
Athugasemdir



